Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 47
Júlí 19. Frakkar afráða aí' færa þing sitt eptur til Parísar, frá Versölum. Agúst 3. Thiers vígður minningarvarði í Naney. — s. d. Síðasta sveitin í setuliði Eússa í löndum Tyrkja- soldáns síðan ófriðinn 1877—78 kverfur heimleiðis. — 8. Eldsbruni mikill í Serajewó, höfuðborginni í Bosníu; eyddust þar 1000 húsa. — 11. Andast C. V. Rimestad, formaður verkmannaíjelags- ins frá 1860 í Kaupmannahöfn, nafnkenndur þingmaður og blaðamaður. — 15. Bretar gan^a af þingi, í Lundúnum; þingið hófst 5. desbr. veturinn áður. — 27. Andast Rowland Hill, Englendingur, frumkvöðull þess, að upp var tekinn lágur og jafn póstburðareyrir og hann greiddur með frímerkjum, fyrst á Englandi (1840), og síðan nálega um allan heim, — rúml. áttræður. — 28. Bretar fá handsamað Cetewayó Zúlú-Kaffakonung. Geymdu hann síðan í varðhaldi, en skiptu ríki hans í 13 íylki, með innlendum höfðingjum ytir, í skjóli Bretadrottningar. September 1. 410 útlagar frá Parísarupphlaupinu 1871 koma heim aptur til Frakklands frá Ný-Iialedóníu. — 3. Afganar veita atgöngu erindreka Breta í Ivabúl, Ca- vagnari hershöfðingja, með ekli og vopnum, og ganga af honum dauðum og öllu hans föruneyti, 70 manna. — s. d. Nordenskiöld kemur til Yokohama í Japan, úr íerð sinni norðan um Asíu, á gufuskipinu Vega. Var þá fullfarin Landnorðurleiðin, sjóleiðin norðan um Asíu, eptir þriggja- alda árangurslausar tilraunir. — s. d. Vilhjálmur þýzkalandskeisari og Alexander Rússa- keisari hittast við landamæri sín, í bænum Alexandrowo, til þess að slá niður tortryggni og nábúakrit með þegnum sínum. — 6. Heimkoma 490 útlaga frá Parísarupphlaupinu. — 7. til 14. Austurríkismenn taka á sitt vald undan Tyrkjum hjeraðið Nóvíbazar, fyrir sunnan Serbíu, áfast Bosníu, eptir fyrirmælum Berlínarsáttmáians og með samkomulagi við Tyrkjasoldán. — 8. Rússar bíða ósigur fyrir Teke-Túrkómönum í Mið-Asíu, við Dengil-Tepe. — 21. til 25. Bismarck í Vín, að koma á fóstbræðralagi með þjóðverjum og Austurríkismönnum. Október 1. Ný stjórn í Elsass-Lothringen: jarl með ráðaneyti. Strassburg stjórnarsetur. Jarlinn Manteuffel marskálkur. — s. d. Andast dr. Mansa, nafnkenndur læknir í Khöfn, 85 ára. — 6. Danir ganga á þing. — s. d. Bretar vinna Afgana í snarpri orustu hjá Charasíab, skammt frá Kabúl. (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.