Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 70
7. Við fyrsta í'arg skal gæta þess, að pressa fisldnn eptir því sem hann heíir fengið þurrk tii. 8. J>ar ríður á, að stakkarnir sjeu vel hlaðnir, svo að ekki standi vatn á þeim. Bezt er að hafa þá ekki mikla um sig. Níu eða tíu skippund af fiski er mátulegt í einn stakk. Stakkarnir mega ekki standa á kletti, og því síður þar sem gras er undir eða í flagi; malarstjett er bezt undir þá. 9. þar á ofan eiga stakkarnir að vera vel þaktir með hærum og mottum allt í kring, og huldir að ofan með horðum eða grjóti, svo að þeim sje óhætt fyrir rigningum og súgvindi. Fargið þarf að vera bjerumbil jafnþungt því sem " undir því er, t. d. á 10 skippunda stakk 10 skpd. af grjóti. Hraungijót er óhentugt í farg, of fyrirferðarmikið eptir þyngslum; blágrjti eða malargrjót bezt. 10. Mjög er áríðandi, að fiskurinn sje vel þurrkaður í gegn áður en hann er látinn í hús. 11. Geyma skal fiskinn í vel þurru húsi er hann er fullverkaður, þar sem ekki lekur og enginn raki eða drag- súgur. 12. J>að þykir hafa vel gefizt að fela formönuum á hendur söltun og hirðing alla á fiskinum, og láta ekki salt- fisk korna til skipta fyr en hann er fullverkaður. AL{ INGISKOSNINGAREGLUR. Kosningarrjettur. Enginn getur átt kosningarrjett til alþingis, nema hann hafi óflekkaS mannorð, liann sje fjár sins ráðandi og ekki gjaldþrota, hann þiggi ekki af sveit og hafi ekki þegið sveitarstyrk, utan sveitarstyrkurinn sje annað- hvort endurgoldinn eða gefinn upp, hann sje 25 ára, er ‘ kosningin fer fram, og hafi þá verið heimilisfastur í kjördæm- inu eitt ár [þ. e. fullt ár samfleytt frá kosningardeginumj, og hann sje enníremur annaðhvort bóndi, semhefir grasnyt og geldur nokkuð til allra stjetta, eða kaupstaðarborgari, sem geldur til sveitar að minnsta kosti 8 kr. á ári, eða þurrabúðarmaður, sem geldur til sveitar að minnsta kosti 12 kr. á ári, eða embættismaður, sem annaðhvort hefir : konunglegt veitingarbrjef eða er skipaður af því yfirvaldi, sem konungur hefir veitt heimild til þess, eða þá loksins maður, sem hefir tekið lærdómspróf við háskólanu eða em- bættispróf við prestaskólann eða eitthvert annað þess háttar opinbert próf som nú er eða kann að verða sett [t. d. embættispróf við læknaskólann], þótt ekki sje hann í embætti, ef hann er ekki öðrum háður. — Bóndi, sem með sjerstaklegri ákvörðun er undan skiliun einhverju þegnskyldugjaldi, missir (66)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.