Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 39
Sigurðssonar þorsteinn takari þorsteinson. Kom þó eigi , á þing. Agást 9. Andast íRvík húsfrú Kristín Pálsdóttir, prests Jóns- sonar í Yiðvík, kona Einars álþingismanns á Hraunum. — 16. Staðfest af amtmanni samþykkt um fiskiveiðar á opn- um skipum í ísafjarðarsýsiu og Isafjarðarkaupstað. — s. d. Staðfest af amtmanni samþykkt um hákarlaveiðar á opnum skipum i sömu sýslu og kaupstað. — 18. til 23. Embættispróf á prestaskólanum. Útskrifaðir 3: Einar Jónsson, MortenHansen og Jóhann þorsteinsson, allir með 1. eink. — 23. Fórst sldp með 4 mönnum af Alptanesi, nærri landi. — 25. og 26. Alþingi kýs yfirskoðunarmenn landsreikning- anna 1878 og 1879 þá dr. Grím Thomsen og Magnús Stephensen yfirdómara. — 26. Aðalfundur þjóðvinafjelagsins á alþingi. Forseti til næsta þings kosinn Tryggvi Gunnarsson, varafors. dr. Grímur Thomsen. — 26. og 27. Alþingi kýs í alþingishússhyggingarnefnd þá Tryggva Gunnarsson, Grím Thomsen, þórarinn Böðvarsson, Berg Thorberg og Arna Thorsteinson. — 27. Alþingi slitið. Hafði staðið 58 daga, 50 virka. þing- fundir í neðri deild 61, í efri 53, i sameinuðu þingi 3 (fjárlögin komust í sameinað þing). þingið hafði 94 mál til meðferðar, þar á meðal 73 lagafrumvörp, og afgreiddi þar af 27 sem lög. Báðar þingdeildir rituðu konungi ávarp í þinglok, sitt hvor. — s. d. Kom með póstskipinu frá Khöfn þýzk hraðpressa handa prentsmiðju Einars þórðarsonar. — s. d. Fell í Sljettuhlíð veittEinari Jónssyni, prestaskóla- kandídat. — 28. Ásmundur Sveinsson stúdent settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu. — 29. Lundarbrekka veitt síra Jóni þorsteinssyni í Húsavík. — 31. Prestvígður Einar Jónsson prskólakand. til Fells í Sljettuhlíð. September 2.(?) Landshöfðingi víkur sira Sigurgeir Jakobs- syni á Grund í Eyjafirði frá embætti um stundarsakir. — 6. Tekin út dómkirkjan íReykjavík eptir viðgerðina, sem Jakob Sveinsson hafði annazt fyrir 21000 kr. — 12. til 15. Amtsráðsfundur í suðurumdæminu, í Rvík. — 14. Biskup vígði dómkirkjuna, eptir viðgerðina. , — 15. Settur lærði skólinn í Reykjavík. Jón Árnason leggur niður umsjónarmennskuna þar, og tekur Björn kenn- ari Olsen við aðalumsjóninni með skólapiltum og skript- um í þarfir skólans, en Halldór yfirkennari Friðriksson við umsjóninni með skólahúsinu og áhöldum skólans. — 16. Landshöfðingi felur yfirsetukvennakennslu Tómasi Hallgrímssyni læknaskólakennara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.