Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 49
f Nóvember 27. Chileverjar vinna orustu af bandamönnum (Perú og Bolivíu) við Tarapaca; ijetu 400 manna, banda- menn 800. — s. d. Frakkar ganga á þing í París, í fyrsta sinn síðan 1870, á aukafund. ! — s. d. Andast Michel Chevalier, nafnkenndur rithöfundur frakkneskur. — 29. Alfons XII. Spánarkonungur gjörir brúðkaup sitt til Maríu Kristínar, erlcihertogadottur frá Austurríki, í Mad- rid. — 30. Kristján XI. Danakonungur kemur heim úr utanferð sinni. Hafði heimsóttan Austurríkiskeisara, og á heim- leiðinni einnig Vilhjálm þýzkalandskeisara í Berlín. Til Berlínar hafði enginn Danakonungur komið síðan 1815. — s. d. AndastKoebuck, nafnkenndur þingskörungur enskur, áttræður. — s. d. Andast þeir Bournonville dansleikameistari og Wilh. Bjerring prófessor og landsþingismaður, í Khöín. Desember 1. Alexander II. Rússakeisara veitt banatilræði í Moskva: lögð sprengivjel undir járnbraut á leið hans. það varð honum til líís, að brautarlest hans fór síðar en til stóð. — 2. Bórússía, enskt gufuskip frá Liverpool, týndist í At- lanzhafi, með 160 manna. - — 10. Ráðaneytisskipti á Spáni: Martinez Campos frá, en Canóvas del Castillo tekur við stjórnarformennsku. — 12. Ríkisþingið í París veitir 372-niilj. kr. úr ríkissjóði til að bæta úr bágindum manna vegna vetrarhai'ðinda. — 14. Róberts, hershöíðingi Breta í Kabúl, verður að hörfa þaðan með lið sitt fyrir Múhamed Jan, er vakið hafði Af- gana upp til óíriðar gegn Bretum og látið þá taka til konungs yfir sig Músu, son Jakobs konungs. Upphlaups- menn ræna borgina og drepa fjölda fólks. — 16. Grant hershöfðingja veittar miklar fagnaðarviðtökur í Philadelpliíu, heimkomnum úr 2-ára-ferðalagi sínu umhverfis jörðina. Sjötíu þúsund manua gengu í prósessíu um borgina, honum til vegs og fagnaðar, með margvíslegum hátíðabrigðum og skrauti. — 17. Pradó, ríkisforseti í Perú, fiýr land fyrir ófriði. — 18. Blaðamenn í París halda mikla hátíð til að afla fjár til að bæta tjónið af vatnaganginum í Múrcíu á Spáni í október. — 20. Frakkar ganga af þingi í París, að afloknum fjár- löeunum. — 21. Upphlaup og stjórnarbylting í I.íma, höfuðborginni í Perú. — 22. Píeróla gjörist alræðismaður í Perú. — 23. Róberts vinnur aptur Kabúl og bælir Afgana til friðar. — 28. Brotnaði brú á ánni Tay á Skotlandi, 10,000 feta ^ («)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.