Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 49
f
Nóvember 27. Chileverjar vinna orustu af bandamönnum
(Perú og Bolivíu) við Tarapaca; ijetu 400 manna, banda-
menn 800.
— s. d. Frakkar ganga á þing í París, í fyrsta sinn síðan
1870, á aukafund.
! — s. d. Andast Michel Chevalier, nafnkenndur rithöfundur
frakkneskur.
— 29. Alfons XII. Spánarkonungur gjörir brúðkaup sitt til
Maríu Kristínar, erlcihertogadottur frá Austurríki, í Mad-
rid.
— 30. Kristján XI. Danakonungur kemur heim úr utanferð
sinni. Hafði heimsóttan Austurríkiskeisara, og á heim-
leiðinni einnig Vilhjálm þýzkalandskeisara í Berlín. Til
Berlínar hafði enginn Danakonungur komið síðan 1815.
— s. d. AndastKoebuck, nafnkenndur þingskörungur enskur,
áttræður.
— s. d. Andast þeir Bournonville dansleikameistari og Wilh.
Bjerring prófessor og landsþingismaður, í Khöín.
Desember 1. Alexander II. Rússakeisara veitt banatilræði
í Moskva: lögð sprengivjel undir járnbraut á leið hans.
það varð honum til líís, að brautarlest hans fór síðar en
til stóð.
— 2. Bórússía, enskt gufuskip frá Liverpool, týndist í At-
lanzhafi, með 160 manna.
- — 10. Ráðaneytisskipti á Spáni: Martinez Campos frá, en
Canóvas del Castillo tekur við stjórnarformennsku.
— 12. Ríkisþingið í París veitir 372-niilj. kr. úr ríkissjóði til
að bæta úr bágindum manna vegna vetrarhai'ðinda.
— 14. Róberts, hershöíðingi Breta í Kabúl, verður að hörfa
þaðan með lið sitt fyrir Múhamed Jan, er vakið hafði Af-
gana upp til óíriðar gegn Bretum og látið þá taka til
konungs yfir sig Músu, son Jakobs konungs. Upphlaups-
menn ræna borgina og drepa fjölda fólks.
— 16. Grant hershöfðingja veittar miklar fagnaðarviðtökur í
Philadelpliíu, heimkomnum úr 2-ára-ferðalagi sínu umhverfis
jörðina. Sjötíu þúsund manua gengu í prósessíu um
borgina, honum til vegs og fagnaðar, með margvíslegum
hátíðabrigðum og skrauti.
— 17. Pradó, ríkisforseti í Perú, fiýr land fyrir ófriði.
— 18. Blaðamenn í París halda mikla hátíð til að afla fjár
til að bæta tjónið af vatnaganginum í Múrcíu á Spáni í
október.
— 20. Frakkar ganga af þingi í París, að afloknum fjár-
löeunum.
— 21. Upphlaup og stjórnarbylting í I.íma, höfuðborginni í
Perú.
— 22. Píeróla gjörist alræðismaður í Perú.
— 23. Róberts vinnur aptur Kabúl og bælir Afgana til
friðar.
— 28. Brotnaði brú á ánni Tay á Skotlandi, 10,000 feta
^ («)