Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 40
September 18. Landsh. felur landfógetanum reikningskald hins lærða skóla og prestaskólans. — 19. Konungur staðfestir þessi lög frá síðasta alþingi: 1. Lög um kirkjugjald af húsum. 2. Lög um löggiltan verzlunarstað við Jökulsá á Sól- heimasandi. 3. Lög um kaup á þeim þrem hlutum silfurbergsnámans í Helgustaðafjalli og jarðarinnar Helgustaða, sem lands- sjóðurinn ekki á. 4. Lög um breyting á lögum um bæjargjald í Reykjavíkur- kaupstað 19. október 1877, 2. gr. a. — 20. fjitjurður Sigurðarson, cand. philol., settur kennari við latmuskólann í Rvík frá 15. s. m., (í stað Jóns A. Sveinssonar, er afsalaði sjer embættinu), og skyldi jafn- framt eiga þátt í umsjóninni með skólapiltum. — 23. Tekið út gagnfræðaskólahúsið á Möðruvöllum, er Tryggvi kaupstjóri Gunnarsson hafði gjöra látið um sumar- ið eptir ráðstöfun landstjórnarinnar fyrir 27,400 kr. — 25. Stjórnarherrann veitir enn 1000 kr. lán til kirkjubygg- ingar i Stykkishólmi. — 26. f>eir dr. Grímur Thomsen og Snorri Pálsson skora á almenning að gefa fje til minnisvarða yfir Hallgrím Pjet- ursson. — s. d. Camoens fór með 2302 sauði frá Akureyri til Skot- lands, á 18—22 kr. hvern. — s. d. Drukknuðu 4 menn á bát frá Hvaleyri við Hafnar- fjörð. — 30. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. veittar Eyólfi bónda Guðmundssyni á Geitafelli og Jóni Halldórssyni í Kollafirði, 160 kr. hvorum. Október 3. Póstgufuskipið Díana kemur heim til Kaupmanna- hafnar alfarið úr strandsiglingunum umhverfis ísland. — 4. Andast Snorri Jónsson dýralæknir, í Papey, 34 ára. — 5. Bókmenntafjelagsfundur í Rvík. Afráðið að hætta við „Frjettir fráíslandi11, og byrja með næsta ári á nýu tíma- riti; i ritnefnd fyrir það kosnir þeir dr. Grímur Thomsen, Jón Arnason og Benidikt Gröndal. — s. d. Andast Hálfdán Helgason, Hálfdánarsonar prskóla- kennara, skólapiltur. — 10. Konungur staðfestir þessi lög frá síðasta alþingi: 5. Lög um vitagjald á skipum. 6. Fjáraukalög fyrir árin 1876 og 1877. 7. Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879. 8. Lög um samþykkt á reikningnum um tekjur og útgjöld Islands á árunum 1876 og 1877. 9. Lög sem háfa inni að halda viðauka við tilskipun um póstmál á íslandi 26. febr. 1872. (ss)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.