Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 31
mikil áhrif, enda kom hann og miklu til leiðar. Að því er snertir alþingismál má taka það fram, að hann átti fyrst mjög mikinn þátt í að alþingi var endur- reist, og jþví næst að latínuskólinn var endurbættur, að prestaskólinn var stofnaður, að læknum hefir verið fjölgað o. s. frv. En einkum kvað þó að aðgjörðum hans í verzlunarmáli landsins, fjárhagsmáli og stjórn- armáli. fegar Jón kom til sögunnar lágu mikil bönd á verzlun Islands, til þess að Danmörk gæti haft sem mestan hagnað af henni, en 1854 voru þessi bönd loksins losuð og átti Jón manna mest jþátt í því. Um 1840 taldi stjórnin að íslandi væru lagðar 15000 rd. og skipaði þá konungur að landið skyldi bera sig sjálft, og var það í ráði að fara að leggja nýjan skatt á landið í því skini, en Jón færði rök fyrir að stjórnin reiknaði eigi rjett og varð svo eigi af skattinum ; seinna sýndi hann fram á hversu mikið fje áður hefði runnið inn í ríkissjóðinn frá íslandi og hjelt því fram, að það ætti því tilkall til allmikils fjár frá Uanmörku. Árang- urinn af þessu er sá að nú sem stendur eru 100,000 kr. greiddar á ári úr ríkissjóðnum til íslands þarfa. Arið 1848 varð stjórnarbreyting í Danmörku og vildu þeir, er þá komu til valda, engan gaum gefa að lands- rjettindum íslands. 1851 var þjóðfundur haldinn í Ueykjavík til að ræða um stjórnarmál landsins og vildi stjórnin þá koma því svo fyrir að löggjafarvaldið 1 Danmörku hefði ótakmarkað vald til að leggja tolla í Island eins og þvi sýndist, en alþingi átti eigi að hafa meira að segja um Islands mál heldur en sveitar- stjórnir í Danmörku um sveitarmál þar. Jón hafði þá orð fyrir fundarmönnum og hjelt fast fram rjettindum landsins. Fundinum var slitið í miðju kafi og endaði hann á því, að Jón kvaðst mótmæla aðferð þeirri, sem (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.