Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 33
almennt við, hvað Island ætti Jóni mikið að }>akka, I>ví þá var það í einu hljóði saniþykkt að veita honum æfilangt heiðurslaun úr landssjóði; en um sama leyti var heilsa hans farin að bila og frá þvi að hann 1877 var á alþingi í síðasta sinni tók hann aldrei á heilum sjer. Eptir langvinnar þjáningar dó hann 7. desbr, 1879. Hann hafði kvongazt 1845 og gengið }>á að eiga frændkonu sína Ingibjörgu Einarsdóttur; unni hún honum mjög mikið og iagðist tveim dögum eptir fráfall hans og dó viku síðar. þau eignuðust engin börn. ! viðkynningu allri var Jón Sigurðsson einhver hinn elskuverðasti maður. Yiðræður hans voru sjerlega skemmtandi og jafnframt fræðandi og uppörfandi til allra góðra framkvæmda. Ljúfmennska hans og göfug- lyndi hlaut að laða menn að sjer, og af öllum }>eim er jiekktu hann mun varla nokkur einn vera sá, er eigi minnist hans með virðingu og }>akklæti. Hann var maður fríður sýnum og augun ákaflega snör og fjörleg. I framgöngu sinni var hann hið mesta prúð- menni og öll hegðun hans lýsti }>eim vandaða og göfuga hugsunarhætti, er honum bjó í brjósti. Með einstöku þolgæði og ósjerplægni hafði hann alla æfi unnið að framförum fósturjarðar sinnar, og komandi kynslóðir munu vissulega geyma minningu hans sem eins hins mesta og bezta manns, sem á íslandi hefir alizt. Svo kvað Mattías: „Full af frægð og stríði fjöri, 'von og þraut fyrir land og lýði lá hans grýtta braut.“ (sa) E. Br.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.