Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 50
löng, í afspyrnuveðri, undanjárnbrautarlest með 90 manna, er allir týndu lífi. — 29. Ráðherraskipti í París: Waddington segir af sjer, en Freycinet tekur við stjórnarformennsku og utanríkismálum í hans stað. Hinir nýju ráðherrar allir úr fylgisflokki Gambettu. — 30. Alf’ons konungi XII. á Spáni og drottningu hans veitt banatilræði hjá konungshöllinni í Madrid, með skotum, af bakarasveini, Oteró að nafni; hvorugt sakaði. ELDGOS OG LANDSKJÁLPTAR Á ÍSLANDI. Fyrsta eldgos á Islandi, er menn hafa sógur af, var úr Eldborg; þá varð Borgarhraun til (Landn. II. kap. 5). 894. Eldgos og jökulhlaup úr Kötlu. 934. Annað Kötluhlaup. 1000. Brann þurrárhraun, sem segir í Kristnisögu. 1013. Landskjálptar. 1104. Fyrsta Helrlugos. 1151. Brunnu Trölladyngjur. 1157. Annað Heklugos -y 1164. Landskjálptar í Grímsnesi. 1184. Landskjálptar. 1188. Ejdgos úr Trölladyngjum. 1206. Brann Hekla í 3. sinni. 1211. Eldur fyrir Reykjanesi, landskjálptar miklir á suður- landi. 1222. Fjórða Heklugos. 1226. Eldur fyrir Reykjanesi í 2. sinn. 1231. Eldur fyrir Reykjanesi í 3. sinn. 1238. Eldur fyrir Reylcjanesi í 4. sinn. 1240. Eldur f'yrir Reykjanesi í 5. sinn. 1245. þriðja Kötluhlaup, niður á Sólheimasand. 1260- Landskjálptar fyrir norðan. 1262. Fjórða Kötluhlaup, eins og hið þriðja. 1294. Fimmta Heklugos, mjög ákaft. 1300. Sjötta Heklugos, hið mesta er sögur fara af. 1308. Akafir jarðskjálptar fyrir sunnan. 1311. Fimmta Kötluhlaup (Sturluhlaup). 1332. Eldgos á Síðu. 1339. Jarðskjálptar íyrir sunnan. 1340. Eldur uppi í Trölladyngjum, í 3 sinni. 1341. Sjöunda Heklugos; eldur uppi í 0ræfajöldi (og Herðu- breið ?). 1343, Brunnu Rauðukambar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.