Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 46
veita honum í móti styrk og fulltingi og greiða honum 2160000 kr. tillag um árið. — 29. Lokið fundarhaldi í París um að grafa sund gegn- um Panama-eiði. Yar það afráðið með atkvæðafjölda. Forgöngumaður þess Lesseps, sá er stóð fyrir sundgrept- inum um Súez-eiði. Sundið verður nær 10 mílum á lengd, _27 fet á dýpt, 69 fet á breidd. Gjört ráð fyrir að verkinu muni af lokið á 6 ára fresti. Aætiaður kostnaður 750 milj. kr. — 50. Wolseley bershöfðingi sendur af stað frá Englandi með nýjan liðsauka og til yfirherstjórnargegnZúlú-Köffum. Júní 1. Louis Napóleon keisarason, hins III., bíður bana fyrir Zúlú-Köffum, suður í Afríku, hálfþrítugur. — 4. til 6. Fjögra-alda-aímælishátíð háskólans í Kaupmanna- höfn. — 5. Andast Kr. Mantzius, ágætur leikari danskur, 59 ára. —- 9. Solowjefl', morðræðismaður við Rússakeisara, tekinn af lífi. — 11. Gullbrúðkaup Vilhjálms þýzkalandskeisara og Ágústu drottningar hans. — 13. Andast Vilhjálmur af Oraníu, konungseíni á Hollandi, 39 ára. — 14. Danir ganga af þingi. — 20. Norðmenn ganga af þingi. — 26. Miklagarðskeisari tekur völd af Ismail Egiptajarli, eptir áskorun Frakka og Breta og hinna stórveldanna, mest fyrir skuldareíjar, og fær þau í hendur elzta syni hans, Tewfik. — 30. Ismail Jarl fer úr landi, til Italíu, með kvennabúr sitt og of fjar. Júlí 4. Chelmsford lávarður, yfirforingi fyrir liði Breta í Afríku, vinnur fullnaðarsigur á Cetewayó Zúlú-Kafi'a- konungi í orustu hjá Ulundi, aðseturstað konungs. Bretar höfðu 9200 manna, hinir 20,000; af þeim fjellu 1500, af Bretum 10. Konungur komst undan á flótta. — 8. Danakonungur vígir járnbrautarbrú yfir Limafjörð. — 12. Ríkisþing jjjóðverja samþykkir tollverndarlagafrum- varp Bismarcks. Gengið af þingi samdægurs. — S. d. Jarðarför Napóleons keisarasonar í Chislehurst, að- setursbæ móður hans, Eugeníu drottningar, á Englandi. — 13. f>ingkosningar í Austurríki. Hinn þýzki flokkur varð í minnahluta. — 14. Cairoli tekur við stjórnarformennsku á Italíu, af De- pretis. — 18. Nordenskiöld prófessor hinn sænski losnar úr hafís- num landnorðan við Asíu, með gufuskip sitt Vega; hafði legið þar ístepptur frá því 28. sept. árið áður, kominn nær alla leið austur fyrir álfuna að norðan, fyrstur manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.