Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 45
sonar Viktoríu Bretadrottningar, og Margrjetar, dóttur Friðriks Karls Prtssaprinz, í Windsor. Marz 16. þingrof á Spáni. — 25. Drentelen hersliöfðingja, löggæzlumálastjóra á Rúss- landi, ,veitt banatilræði, í "Pjetursborg. — 29. Umbertó Ítalíukonungur geíur líf Passanante, þeim er lionum veitti banatilræði 17. nóvbr. 1878. Apríl 4. Styrjöld hefst með þjóðvaldsríkinu Chile annars vegar og þjóðvaldsríkjunum Bolivíu og Perú hins vegar, í Suður-Ameríku. — s. d. Ismail Egiptajarl víkur úr ráðaneyti sínu fulltrúum Frakka og Breta, þeim Bligniéres og Wilson. — 14. Alexander II. Biissakeisara veitt banatilræði hjá aðseturshöll lians í Pjetursborg, Vetrarhöllinni, með skotum, af manni, er Solo'wjefi' hjet, úr liði gjöreyðenda. — 16. Rússakeisari setur helztu borgir ríkisins undir her- stjórnarvald, til varnar við morðráðum gjöreyðenda. — 20. þingkosningar á Spáni; stjórnarliðar urðu 304 saman, hinir 100. — 21. Austurríkiskeisara og Tyrkjasoldáni semst um hersetu Austurríkismanna í Bosníu, Herzegówínu og Nóvíbazar. — 24. Silfurbrúðkaup Jósefs Austurríkiskeisara og Elíza- hetar drottningar hans. — s. d. Andast dr. Carl Otto læknir, nafnkenndur rithöfund- ur danskur, í Khöfn, 85 ára. — 26. Brennur Orenburg á Rússlandi, af völdum gjöreyð- enda. — 29. Bolgarar taka til ríkishöfðingja yfir sig Alexander prinz af Battenberg, bróðurson Maríu keisarafrúar á Rússlandi. — 30. Andast Anton Wilhelm Scheel, frægur lagamaður danskur, 80 ára. Maí 5. Andast Isaac Butt, foringi þjóðfrelsismanna áírlandi, mikill þingskörungur, 65 ára. — 11. Eldsbruni mikill í Uralsk á Rússlandi. — 13. Eldsbruui í Irbit á Rússlandi. — 18. Liflátshegning tekin í lög aptur í Sviss, að alþýðuat- kvæði, með 200026 atkv. gegn 180810. — 21. Sjóorrusta viðlquique, í Perú, með skipunum Huascar og Independencia frá Perú og Esmeralda og Covadonga frá Chile; Huascar, turndreki, boraði Esmeröldu í kaf, Independencia mölvaðist á kletti, eltandi Covad. — s. d. Svíar ganga af þingi. — 26. Friðargerð með Bretum og Afgönum, í Gandamak. Skyldi konungur Afgana, Jakob, láta af hendi við Breta fjallbyggðargeira við landamæri Indlands og leyfa þeim að liafa erindreka í Kabúl, höfuðborg Afgana, en þeir («)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.