Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 45
sonar Viktoríu Bretadrottningar, og Margrjetar, dóttur Friðriks Karls Prtssaprinz, í Windsor. Marz 16. þingrof á Spáni. — 25. Drentelen hersliöfðingja, löggæzlumálastjóra á Rúss- landi, ,veitt banatilræði, í "Pjetursborg. — 29. Umbertó Ítalíukonungur geíur líf Passanante, þeim er lionum veitti banatilræði 17. nóvbr. 1878. Apríl 4. Styrjöld hefst með þjóðvaldsríkinu Chile annars vegar og þjóðvaldsríkjunum Bolivíu og Perú hins vegar, í Suður-Ameríku. — s. d. Ismail Egiptajarl víkur úr ráðaneyti sínu fulltrúum Frakka og Breta, þeim Bligniéres og Wilson. — 14. Alexander II. Biissakeisara veitt banatilræði hjá aðseturshöll lians í Pjetursborg, Vetrarhöllinni, með skotum, af manni, er Solo'wjefi' hjet, úr liði gjöreyðenda. — 16. Rússakeisari setur helztu borgir ríkisins undir her- stjórnarvald, til varnar við morðráðum gjöreyðenda. — 20. þingkosningar á Spáni; stjórnarliðar urðu 304 saman, hinir 100. — 21. Austurríkiskeisara og Tyrkjasoldáni semst um hersetu Austurríkismanna í Bosníu, Herzegówínu og Nóvíbazar. — 24. Silfurbrúðkaup Jósefs Austurríkiskeisara og Elíza- hetar drottningar hans. — s. d. Andast dr. Carl Otto læknir, nafnkenndur rithöfund- ur danskur, í Khöfn, 85 ára. — 26. Brennur Orenburg á Rússlandi, af völdum gjöreyð- enda. — 29. Bolgarar taka til ríkishöfðingja yfir sig Alexander prinz af Battenberg, bróðurson Maríu keisarafrúar á Rússlandi. — 30. Andast Anton Wilhelm Scheel, frægur lagamaður danskur, 80 ára. Maí 5. Andast Isaac Butt, foringi þjóðfrelsismanna áírlandi, mikill þingskörungur, 65 ára. — 11. Eldsbruni mikill í Uralsk á Rússlandi. — 13. Eldsbruui í Irbit á Rússlandi. — 18. Liflátshegning tekin í lög aptur í Sviss, að alþýðuat- kvæði, með 200026 atkv. gegn 180810. — 21. Sjóorrusta viðlquique, í Perú, með skipunum Huascar og Independencia frá Perú og Esmeralda og Covadonga frá Chile; Huascar, turndreki, boraði Esmeröldu í kaf, Independencia mölvaðist á kletti, eltandi Covad. — s. d. Svíar ganga af þingi. — 26. Friðargerð með Bretum og Afgönum, í Gandamak. Skyldi konungur Afgana, Jakob, láta af hendi við Breta fjallbyggðargeira við landamæri Indlands og leyfa þeim að liafa erindreka í Kabúl, höfuðborg Afgana, en þeir («)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.