Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 60
Krónur: 28. Til erabættisferða....................... 1,200 29. Til þjóðvinafjelagsins (upp í þjóðhátíðarkostnað- arskuld)............................... 1,000 30. þóknun handa Jóni landritara Jónssyni út af fjárkláðanum......................... 1,000 Tekjur áætlaður............................alls um 778,000 G-jöld áætluðj.............................alls um 705,000 Afgangur áætlaður...............................um 73,000 Eptir verzlunarlögunum frá 7. nóvhr. 1879 hverfur 4. tekjuliður í áætluninni, lestagjaldið, um 74,000, úr sögunni, en fyrir hækkunina á vínfangatollinum í lögum s. d. um gjald á brennivíni o. s. frv. má gjöra ráð fyrir, að 1. tekju- liður verði þeim mun meiri. Mörg önnur hinna nýju laga frá síðasta alþingi valda því, að áætlun þessi hlýtur að raskast til muna, einkum gjaldadálkurinn. Auk þess er tiltekið í fjárlögunum, að verja skuli á fjái'hagstímabilinn allt að 100,000 kr. úr viðlagasjóði til bygg- ingar á húsi handa alþingi og söfnum landsins. Af liinum áætluðu útgjöldum, um 705,000 kr., fer fram undir helming, eða um 343,000 kr., í laun handa embætt- ismönnum, að frátöldu brauða-uppbótarijenu (16,800), og auk þess rúml. 13,000 kr. í endurgjald handa þeim fyrir sltrif- stofukostnað. Eptirlaunin, um 49,000 kr., eru og talin sjer. I ölmusustyrk handa lærisveinum lærða skólans, presta- skólans og læknaskólans eru ætlaðar 22,520 kr. % NOKKUR NYMÆLI I LÖGUM. , Brennivínstollur o. fi. Af alls konar öli, sem til Islands er flutt, skal greiða í aðíiutningsgjald 5 aura fyrir hvern pott. Af brennivíni eða vínanda skal greiða af hverjum potti: með 8° styrkleika eða minna 30 aura yíir 8° og allt að 12° styrkl. 45 — yíir 12° styrkleika .....60 — Af rauðavíni og messuvíni skai greiða 15 aura af hverjum potti, í hverju íláti sem það er flutt. Af öllum öðrum vínföngum skal greiða 45 aura afhverjum potti, ef þau eru flutt í ílátum, stærri en svo, að þau rúmi (ðe)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.