Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 60
Krónur: 28. Til erabættisferða....................... 1,200 29. Til þjóðvinafjelagsins (upp í þjóðhátíðarkostnað- arskuld)............................... 1,000 30. þóknun handa Jóni landritara Jónssyni út af fjárkláðanum......................... 1,000 Tekjur áætlaður............................alls um 778,000 G-jöld áætluðj.............................alls um 705,000 Afgangur áætlaður...............................um 73,000 Eptir verzlunarlögunum frá 7. nóvhr. 1879 hverfur 4. tekjuliður í áætluninni, lestagjaldið, um 74,000, úr sögunni, en fyrir hækkunina á vínfangatollinum í lögum s. d. um gjald á brennivíni o. s. frv. má gjöra ráð fyrir, að 1. tekju- liður verði þeim mun meiri. Mörg önnur hinna nýju laga frá síðasta alþingi valda því, að áætlun þessi hlýtur að raskast til muna, einkum gjaldadálkurinn. Auk þess er tiltekið í fjárlögunum, að verja skuli á fjái'hagstímabilinn allt að 100,000 kr. úr viðlagasjóði til bygg- ingar á húsi handa alþingi og söfnum landsins. Af liinum áætluðu útgjöldum, um 705,000 kr., fer fram undir helming, eða um 343,000 kr., í laun handa embætt- ismönnum, að frátöldu brauða-uppbótarijenu (16,800), og auk þess rúml. 13,000 kr. í endurgjald handa þeim fyrir sltrif- stofukostnað. Eptirlaunin, um 49,000 kr., eru og talin sjer. I ölmusustyrk handa lærisveinum lærða skólans, presta- skólans og læknaskólans eru ætlaðar 22,520 kr. % NOKKUR NYMÆLI I LÖGUM. , Brennivínstollur o. fi. Af alls konar öli, sem til Islands er flutt, skal greiða í aðíiutningsgjald 5 aura fyrir hvern pott. Af brennivíni eða vínanda skal greiða af hverjum potti: með 8° styrkleika eða minna 30 aura yíir 8° og allt að 12° styrkl. 45 — yíir 12° styrkleika .....60 — Af rauðavíni og messuvíni skai greiða 15 aura af hverjum potti, í hverju íláti sem það er flutt. Af öllum öðrum vínföngum skal greiða 45 aura afhverjum potti, ef þau eru flutt í ílátum, stærri en svo, að þau rúmi (ðe)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.