Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 38
Jdlí 1. Alþingi sett, í Reykjavík, af landsköfðingja. Annar þingm. Suðurmúlas., Jón Pjetursson,, kom eigi á þing sakir veikinda, og fyrri þingmaður lsfirðinga, Jón Sig- urðsson í Khöfn, hafði sagt’ af sjer þingmennsku, sakir heilsubrests. Forseti í neðri deild varð Jón Sigurðsson frá Gautlöndun, í efri deild og í sameinuðu þingi Pjetur Pjetursson biskup. Varafors. í efri d. Bergur Thorberg, í nedri d. og samein. þingi Grímur Thomsen. — s. d. 247 vesturfarar að norðan og austan fara frá landi á Vopnafirði, með Camoens, til Nýja-Islands og Minnesota. — 2. Landshöfðingi lagði fyrir alþingi 15 lagafrumvörp frá stjórninni. — 3. Einar Thorlacius, kand. í lögum, settur sýslumaður í Skaptafellssýslu frá 1. ágúst. — s. d. Stjórnarherrann segir kæi'ur H. Kr. Friðrikssonar fyrir hönd Reykvíkinga út af dómkirkjuviðgerðinni með öllu ástæðulausar. — s. d. Tveim prestaköllum veitt lán úr viðlagasjóði til að reisa timburkirkj'u, gegn vöxtum og endurborgun á 20 árum: Hvammi í Norðurárdal 600 kr. og Borg á Mýrum 1000 kr. — 4. Synodus í Reykjavík. þeir þórarinn prófastur Böð- varsson, síra Helgi Hálfdánarson prestaskólakennari og Haligr. Sveinsson dómkirkjuprestur kosnir í nefnd til a"ð semja tillögur um að auka vald og verkahring synodus. — 8. Bókmenntafjelagsfundur í Reykjavík. þeir Dr. ,Grímur Thomsen, Jón Pjetursson háyfirdómari og Jón Arnason skólavörður kosnir í nefnd til að íhuga uppástungu um að fjelagið gefi út nýtt tímarit, fjölbreytt fræðirit. Forseti endurkosinn Magnús Stephensen yfirdómari. — 12. Kemur út í Rvík 1. númer af „Alþingisfjettablaði“, eptir ráðstöfun,alþingis og með styrk úr landssjóði, sem fylgiblað við Isafold. Ilomu 19 númer alls, hið síðasta 3. sept. — s. d. 79 vesturfarar af Austfjörðum fóru frá landi á Seyð- isfirði, með Díönu. — 21. Andast í Rvík Kristín Jónsdóttir prestsekkja, móðir Benedikts sýslumanns Sveinssonar. — 25. Brotnar laxveiðivjelar Thomsens kaupmanns i Elliða- ám, af 30 manna úr næstu sveitum, um hádag; voru tvi- vegis brotnar áður um sumarið á náttarþeli. — 28. Helgi Guðmundsson, kand. í læknisf'ræði, settur hjer- aðslæknir í 10. læknisdæmi (Síglufirði), f'rá 1. sept. — 29. Konungur veitir Gunnlaugi Blöndahl, sýslumanni i Barðastrandarsýslu, lausn frá embætti. — s. d. Konungsúrskurður um að Klofakirkja í Rangárvalla- sýslu skuli lögð niður og Klofasókn sameinuð Skarðssókn. Ágúst 2. þjóðhátíðarminning i Reykjavík. — 8. Kosinn alþingismaður fyrir Isafjarðarsýslu í stað Jóns (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.