Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 55
Ein sýpresviðar-tegund (taxodium disticha), sem vex sunnan til í Bandaríkjunum í Norður-Ameríku, verður 120 fet á hœð og 30—37 fet að þvermáli. Hjá bænum Oajaca í Jlexico er eitt trje þessarar tegundar, er nefnt er Montezúmu- eik. það er meira en 4000 ára gamalt. Undir limi liennar tók Cortez sjer hvíld með allt sitt lið á heríerðinni til Mexico (1519). , . En hvergi getur meiri trje hje fríðari en í Kaleforníu, einkum í liinum fagra Marípósadal. Dalur þessi er luktur háum liömrum alla vegu og íullur af giljum og gljúfrum með uiminháum fossum, er steypast þráðbeint niður af hengiflug- uni ofan á skógi vaxið sljettlendi. þar vaxa ymsar greni- viðartegundir. þeirra er merkast mammúttrjeð (sequoia gigantea), sem getur orðið meira en 400 feta hátt. En náttúr- an öll þar umhverfis er svo. tröllsleg, bergin og stallarnir, tindarnir og fossarnir svo jötunauknir, að skógur þessi verður sem smáviðarkjarr að sjá í þeim Jötunheimum. þar eru sum trje 2000 ára gömul. Eitt þeirra, sem liggur fallið, er holt tnnan; getur fullvaxinn maður hæglega riðið stórum hesti býsna langt inn í það. Eitt hið elzta trjé, er mennþekkja, er drekablóð strj eð (dracœna draco) hjá Orotava á eyjunni Teneriffa. fað er talið 6000 ára. það er 74 fet ummáls og heflr ekkert vaxið til muna síðan árið 1402. Frumbyggjar Kanarí-eyja, G-uanchar, sem Spánverjar eyddu þar, tignuðu tije þetta; síðar gjörðu spænskir múnkar kapellu inni í því og sungu þar messu. Ullartrjen (homhax) verða sum mjög stór. þau eru ná- skyld apabrauðstrjánum. I Guatemala í Mið-Ameríku verða sum þeirra 75 feta ummáls. Til eru og mjög gömul eikitrje. Konungseikin við Leip- 2>g er 34 fet ummáls og 900 ára gömul. Við Allonville á b rakklandi stendur eik, sem er 800 ára gömul. Stofninn er 33 fet ummáls. I henni er lítil kapella, helguð Maríu mey. Elzti hlynur, sem menn þekkja, er hjá þorpinu Frons í kyiss. Undir því trje sóru Svissar sambandseið, er þeir höfðu uáð frelsi sínu. Gummítrje (encalypus) vex áNýja-Hollandi og í Tasman- lu- f>að getur orðið geysistórt. I Tasmaníu hefir eitt verið niælt sem var 130 fet ummáls og 350 fet á hæð. , Hin indversku fíkjutrje eða b an j antr j e (ficus indica) hleypa t’otum (loptrótum) írá greinunum niður í jörðina; þegar rotin ®r búin að festa sig í moldinni, fer hún að vaxa og gildna og með tímanum verður úr henni nýr stofn, og gengur svo koll af kolli. Á þann hátt getur orðið heill lundur eða skógur 'ir einu trje. Á eyju einni í ánni Nerbudda á Indlandi er banjantré, som hefur staðið þar síðan Alexander mikli var á ferðinni þar eystra; það nær nú út yfir alla eyna. Hestakastaní an (aesculus hippocastanum) verður opt af- arstór. Hin stærsta, er mennþekkja, vexáEtnu, og er köllað (51)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.