Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 55
Ein sýpresviðar-tegund (taxodium disticha), sem vex sunnan til í Bandaríkjunum í Norður-Ameríku, verður 120 fet á hœð og 30—37 fet að þvermáli. Hjá bænum Oajaca í Jlexico er eitt trje þessarar tegundar, er nefnt er Montezúmu- eik. það er meira en 4000 ára gamalt. Undir limi liennar tók Cortez sjer hvíld með allt sitt lið á heríerðinni til Mexico (1519). , . En hvergi getur meiri trje hje fríðari en í Kaleforníu, einkum í liinum fagra Marípósadal. Dalur þessi er luktur háum liömrum alla vegu og íullur af giljum og gljúfrum með uiminháum fossum, er steypast þráðbeint niður af hengiflug- uni ofan á skógi vaxið sljettlendi. þar vaxa ymsar greni- viðartegundir. þeirra er merkast mammúttrjeð (sequoia gigantea), sem getur orðið meira en 400 feta hátt. En náttúr- an öll þar umhverfis er svo. tröllsleg, bergin og stallarnir, tindarnir og fossarnir svo jötunauknir, að skógur þessi verður sem smáviðarkjarr að sjá í þeim Jötunheimum. þar eru sum trje 2000 ára gömul. Eitt þeirra, sem liggur fallið, er holt tnnan; getur fullvaxinn maður hæglega riðið stórum hesti býsna langt inn í það. Eitt hið elzta trjé, er mennþekkja, er drekablóð strj eð (dracœna draco) hjá Orotava á eyjunni Teneriffa. fað er talið 6000 ára. það er 74 fet ummáls og heflr ekkert vaxið til muna síðan árið 1402. Frumbyggjar Kanarí-eyja, G-uanchar, sem Spánverjar eyddu þar, tignuðu tije þetta; síðar gjörðu spænskir múnkar kapellu inni í því og sungu þar messu. Ullartrjen (homhax) verða sum mjög stór. þau eru ná- skyld apabrauðstrjánum. I Guatemala í Mið-Ameríku verða sum þeirra 75 feta ummáls. Til eru og mjög gömul eikitrje. Konungseikin við Leip- 2>g er 34 fet ummáls og 900 ára gömul. Við Allonville á b rakklandi stendur eik, sem er 800 ára gömul. Stofninn er 33 fet ummáls. I henni er lítil kapella, helguð Maríu mey. Elzti hlynur, sem menn þekkja, er hjá þorpinu Frons í kyiss. Undir því trje sóru Svissar sambandseið, er þeir höfðu uáð frelsi sínu. Gummítrje (encalypus) vex áNýja-Hollandi og í Tasman- lu- f>að getur orðið geysistórt. I Tasmaníu hefir eitt verið niælt sem var 130 fet ummáls og 350 fet á hæð. , Hin indversku fíkjutrje eða b an j antr j e (ficus indica) hleypa t’otum (loptrótum) írá greinunum niður í jörðina; þegar rotin ®r búin að festa sig í moldinni, fer hún að vaxa og gildna og með tímanum verður úr henni nýr stofn, og gengur svo koll af kolli. Á þann hátt getur orðið heill lundur eða skógur 'ir einu trje. Á eyju einni í ánni Nerbudda á Indlandi er banjantré, som hefur staðið þar síðan Alexander mikli var á ferðinni þar eystra; það nær nú út yfir alla eyna. Hestakastaní an (aesculus hippocastanum) verður opt af- arstór. Hin stærsta, er mennþekkja, vexáEtnu, og er köllað (51)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.