Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 50
löng, í afspyrnuveðri, undanjárnbrautarlest með 90 manna,
er allir týndu lífi.
— 29. Ráðherraskipti í París: Waddington segir af sjer, en
Freycinet tekur við stjórnarformennsku og utanríkismálum
í hans stað. Hinir nýju ráðherrar allir úr fylgisflokki
Gambettu.
— 30. Alf’ons konungi XII. á Spáni og drottningu hans veitt
banatilræði hjá konungshöllinni í Madrid, með skotum, af
bakarasveini, Oteró að nafni; hvorugt sakaði.
ELDGOS OG LANDSKJÁLPTAR Á ÍSLANDI.
Fyrsta eldgos á Islandi, er menn hafa sógur af, var úr
Eldborg; þá varð Borgarhraun til (Landn. II. kap. 5).
894. Eldgos og jökulhlaup úr Kötlu.
934. Annað Kötluhlaup.
1000. Brann þurrárhraun, sem segir í Kristnisögu.
1013. Landskjálptar.
1104. Fyrsta Helrlugos.
1151. Brunnu Trölladyngjur.
1157. Annað Heklugos -y
1164. Landskjálptar í Grímsnesi.
1184. Landskjálptar.
1188. Ejdgos úr Trölladyngjum.
1206. Brann Hekla í 3. sinni.
1211. Eldur fyrir Reykjanesi, landskjálptar miklir á suður-
landi.
1222. Fjórða Heklugos.
1226. Eldur fyrir Reykjanesi í 2. sinn.
1231. Eldur fyrir Reykjanesi í 3. sinn.
1238. Eldur fyrir Reylcjanesi í 4. sinn.
1240. Eldur f'yrir Reykjanesi í 5. sinn.
1245. þriðja Kötluhlaup, niður á Sólheimasand.
1260- Landskjálptar fyrir norðan.
1262. Fjórða Kötluhlaup, eins og hið þriðja.
1294. Fimmta Heklugos, mjög ákaft.
1300. Sjötta Heklugos, hið mesta er sögur fara af.
1308. Akafir jarðskjálptar fyrir sunnan.
1311. Fimmta Kötluhlaup (Sturluhlaup).
1332. Eldgos á Síðu.
1339. Jarðskjálptar íyrir sunnan.
1340. Eldur uppi í Trölladyngjum, í 3 sinni.
1341. Sjöunda Heklugos; eldur uppi í 0ræfajöldi (og Herðu-
breið ?).
1343, Brunnu Rauðukambar.