Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Side 34
ARBOK ÍSLANDS 1879. Janúar 2. Bæjarfulltrúakosning í Reykjavík, meira hlutans. Kosnir Egill Egilsson borgari, Jón Jónsson ritari, og 3 þurrabúðarmenn; 172 kjósendur á. fundi. — 4. Andast Jón Eyólfsson, merkisbóndi á Ökrum, nær sextugu. — 10. Andastá AkureyrifrökenMargrjetStefánsdóttirThorar- ensen amtmanns, 70 ára. — 11. þingvallabrauð veitt síra Jens Pálssyni, aðstoðarpresti í Arnarbæli. — 22. Árna Gíslasyni, sýslumanni í Skaptafellssýslu, veitt lausn frá embætti frá 1. júli s. á. , — 27. til 5. febr. Amtsráðsfundur á Akureyri. I amtsráði: Arnlj. Olafs. og E. Ásmundsson. — 29. Lundur í Borgarf. veitturþorst. Benidikts. pr. skólakand. Febrúar 1. Hófust vikufundir almennir á Akureyri, fyrir forgöngu E. Laxdals og Frb. Steinssonar. Samtök um að koma á sunnudagaskóla í bænum og bindindisfjelagi. — 8. Stofnað á vikufundi á Akureyri „Framfarafjelag Akur- eyrarbúa“. — 20. Útvegsmenn við Eyjafjörð halda fund á Akureyri til að ræða um vitabygging á Siglunesi og gufubátsferðir um Evjafjörð. — 21. Konungur setur bráðabirgðalög gegn aðflutningum vegna pestkynjaðs sjúkdóms. —■ 25. Verðlagsskrár settar þessar, um árið 1879—80: fyrir Eyjafjarðarsýslu, þingeyjarsýslu og Akureyri...................meðalalin 53 aurar — Húnavatnssýslu ogSkagafjarðars. — 55Va — — Rangárvallasýslu.................... — 49 — — Vestmannaeyjasýslu.................. — 52 — — 26. VerðlagsskráíyrirMúlasýslurtS79—80 — 59 — — 27. Týndust 2 róðrarskip af Akranesi, með 10 mönnum alls. Formenn Eiríkur Tómásson á Breið og Jón Guð- laugsson á Götubúsum. — s. d. Tryggvi Gunnarsson og 5 kaupmenn aðrir íslenzkir í Khöfn heita verðmun á íslenzkum vörum eptir gæðum, metnum af tilkvöddum mönnum. Fimmtán kvöld>í þessum mánuði leiknir sjónarleikir í Reykjavík(Gagnbúarnir, Jeppe, Aprilsnarrene, Nei, — allt á íslenzku). Marz 6. Póstskipið Phönix byrjar 1. ferð frá Khöfn til Rvikur; komst eigi fyr fyrir ís í Eyrarsundi. — 10. Andast Sigurður dannebr. Sveinsson, bóndi á Önguls- stöðum í Eyjafirði, rúml. fimmtugur. — 12. Stórnarberrann úrskurðar, að mormónar verði eigi skyldaðir til að láta skira börn sín.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.