Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 29
+ JÖN SIGURÐSSON1). Enginn maður hefir haft önnur eins áhrif á hag ] Slands á síðari tímum eins 0g Jón Sigurðsson. Hann vai framúrskarandi maður að gáfum, iærdómi og dugnaði, og hann varði öllu lífi sínu til að efla sjerhvað Jiað^ er hann aleit, að verið gæti fósturjörð vorri til gagns og sóma. Jón Sigurðsson var fæddur á Eyri við Arnarfjörð (Rafnseyri) 17. júní 1811; foreldrar hans voru Sigurður profastur Jónsson og kona hans þórdís Jónsdóttir. lann ólst upp hjá foreldrum sínum og kenndi faðir hans honum skólalærdóm að öllu leyti; 18 ára gamall tor hann ur foreldrahúsum og tók j,á jafnskjótt stúdents- prof; því næst var hann eitt ár við verzlun í Reykja- vik og svo í þrjú ár skrifari hjá Steingrími hiskupi Jonssym. Arið 1833 sigldi hann til Kaupmannahafnar og atti ],ar heima jafnan síðan. Eptir að hann hafði tekul hin fyrstu lærdómspróf við háskólann með fyrstu einkunn fór hann^ að stunda af kappi fornfræði norð- urlanda og sögu Islands, og eigi leið á löngu áður en ^ann sýndi ýmsan vott um lærdóm sinn og skarpleika Anð 1841 fór hann til Svíjijóðar til að leita Jiar aö islenzkum ritum og heppnaðist honum að finna ]iar }ms íslenzk handrit, sem menn eigi höfðu áður þekkt. Anð 1847 var han kosinn í stjórnarnefnd hins norræna ornfræðafjelags og var svo í mörg ár skjalavörður þess. pegar Fmnur prófessor Magnússon dó 1848 var hann osmn í hans stað skrifari í stjórnarnefnd Árna Mao-nús- sonarstofnunarinnar og 2 árum síðar var hann kos- lnn forsetl_ deildar hins íslenzka bókmenntaíjelags í l) Frá æíi hans er nákvæmar skýrt i Andvara VI ári Ö5)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.