Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 42
15. Lög um breyting á eldri lögum um siglingar og verzl- un á Islandi. 16. Lög um breyting á lögum um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, dags. íl. febr. 1876, ogtilsk. 26. febr. 1872. 17. Lög um breyting á lögum, dags. 14. desbr. 1877, um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum. Nóvember 7. Auglýsing stjórnarherrans um, að lærða skól- anum skuli skipt í 6 bekki, og skólaárið ná frá 1. oktbr. til 30. júni. — s. d. Stjórnarherrann felur landshöfðingja að láta gjöra alþingishús í Reykjavík með ráðum alþingisnefndarinnar (sjá 26. og 27. agúst). Voru ætlaðar til þess í fjárlögun- um 100,000 kr. — 8. Afspyrnurok fyrir norðurlandi. Týndust tvö róðrarskip af Skagaströnd, með 5 mönnum hvort, tvö úr Skagafirði, tvö úr Steingrímsíix’ði. , — s. d. Andast í Reykjavík Olafur bóndi Thorlacius frá Dufansdal, um fimmtugt. — 11. Andast síra Páll Ingimundarson í Gaulverjabæ, 67 ára. — 17. Auglýsing landshöfðingja um, hvernig leiguliðar á þjóðjörðum eigi með að fara, er þeir vilja fá keypta ábýl- isjörð sína. — 24. Týndist á höfninni i Reykjavík yfirstýrimaðurinn ápóst- gufuskipinu Phönix, Olsen að nafni. — 26. Landshöfðingi setur cand. polit. Indriða Einarsson til að annast umboðslega endurskoðan landsreikninganna 1880 og 1881, fyrir 2000 kr. á ári. — 27. Andast í Reykjavík húsfrú Kristín þorvaldsdóttir, ekkja Jóns sýslumanns Thoroddsen, 47 ára. — 29. Byrjar nýtt blað í Reykjavík, er nefnist „Máni.“ Tólf arkir á ári. Ritstjóri Jónas Jónson. Desember 1. Andast síra Hannes Árnason prestaskólakenn- ari, f. 11. oktbr. 1809. — 7. Andast í Khöfn JÓN riddari SIGTJRÐSSON, skj alavörður, bókmenntafjelagsforseti, þjóð- vinafjelagsforseti, fyrrum alþingisforseti, m. fl., fæddur 17. júni 1811. — 11. Landshöfðingi setur í liráð cand. theol. Steingrím Johnsen kennara við prestaskólann í stað síra Hannesar Árnasonar. — 13. lítför Jóns Sigurðssonar í Garnisonskirkju i Kaup- mannahöfn, með miklu f)jölmenni. — s. d. Póstgufuskipið,Phönix kom heim tilKhafnar alfarið úr póstferðunum til Islandi það ár. — 16. Andast húsfrúIngibjörgEinarsdóttir, ekkjaJóns ridd- ara Sigurðssonar, í Kaupmannahöfn, f. 9. oktbr. 1808.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.