Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 20

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 20
* Samkvæmt eldri athugunum hefur jnúningstími Merkúríusar til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 m. Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli nú vera kominn að raun um, að báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snúast einu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum sólina. Eptir því ætti snúningstími Merkúríusar að vera 88 dagar og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892. 2) Tungl. nmferðar- timi metíalfjarlægð þvermál I. Tungl jarðarinnar d. 27. t. 8 51805 míl. frá jörðu 469 mílu II. Tungl Mars 1 0. 8 1250 — Mars 2 1. 6 3150 — — CII. Tungl Jtípíters i i. 18 56000 — Júpíter 530 — 2 3. 13 90000 — — 460 — 3 7. 4 143000 — — 760 — 4 16. 17 252000 — — 650 — 5 0. 12 24000 — — IV. Tungl Satúrnusar i 0. 23 25000 — Satúrnus 2 1. 9 32000 — — 3 1. 21 40000 — — 4 2. 18 50000 — _ 5 4. 12 70000 — — 6 15. 23 165000 — — 7 21. 7 200000 — — 8 79. 8 480000 — — V. Tungl Uranusar 1 2. 13 27000 — Uranus 2 4. 3 38000 — — 3 8. 17 60000 — — 4 13. 11 80000 — — VI. Tungl Ncptúnusar 1 5. 21 50000 — Neptúnus 3) Smástirni (Asteroides). Milli Mars og Júpíters finnst fjöldi af smáum jarðstjörnum, sem kallaðar eru Planctoides (smápiánetur) eða Asteroides (smá- stjörnur), og sjást þær ekki með berum augum. {>ær eru vanalega einkendar með tölum, sem sýna í hvaða röð þær hafa fundizt, en margar af þeim hafa líka sjerstök nöfn. þær fyrstu fjórar: 1 Ceres, 2 Pallas, 3 Júnó og 4 Vesta fundust á árunum 1801 ti! 1807, og eru, að Júnó undanskildri, þær stærstu, hjerumbil 50 mílur að þvermáli; hinar hafa fundizt síðan 1845, og eru, að því er sjeð verður af skærleik þeirra, flestar einungis fáar mílur, sum- ar jafnvel ekki meira en ein míla, að þvermáli. Arið 1898 fundnst 15 smáplánetur, og fann Wolf og sam- verkamenn hans í Heidelberg 9 af þeim, Charlois i Nizaa 3,

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.