Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 20

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 20
* Samkvæmt eldri athugunum hefur jnúningstími Merkúríusar til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 m. Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli nú vera kominn að raun um, að báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snúast einu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum sólina. Eptir því ætti snúningstími Merkúríusar að vera 88 dagar og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892. 2) Tungl. nmferðar- timi metíalfjarlægð þvermál I. Tungl jarðarinnar d. 27. t. 8 51805 míl. frá jörðu 469 mílu II. Tungl Mars 1 0. 8 1250 — Mars 2 1. 6 3150 — — CII. Tungl Jtípíters i i. 18 56000 — Júpíter 530 — 2 3. 13 90000 — — 460 — 3 7. 4 143000 — — 760 — 4 16. 17 252000 — — 650 — 5 0. 12 24000 — — IV. Tungl Satúrnusar i 0. 23 25000 — Satúrnus 2 1. 9 32000 — — 3 1. 21 40000 — — 4 2. 18 50000 — _ 5 4. 12 70000 — — 6 15. 23 165000 — — 7 21. 7 200000 — — 8 79. 8 480000 — — V. Tungl Uranusar 1 2. 13 27000 — Uranus 2 4. 3 38000 — — 3 8. 17 60000 — — 4 13. 11 80000 — — VI. Tungl Ncptúnusar 1 5. 21 50000 — Neptúnus 3) Smástirni (Asteroides). Milli Mars og Júpíters finnst fjöldi af smáum jarðstjörnum, sem kallaðar eru Planctoides (smápiánetur) eða Asteroides (smá- stjörnur), og sjást þær ekki með berum augum. {>ær eru vanalega einkendar með tölum, sem sýna í hvaða röð þær hafa fundizt, en margar af þeim hafa líka sjerstök nöfn. þær fyrstu fjórar: 1 Ceres, 2 Pallas, 3 Júnó og 4 Vesta fundust á árunum 1801 ti! 1807, og eru, að Júnó undanskildri, þær stærstu, hjerumbil 50 mílur að þvermáli; hinar hafa fundizt síðan 1845, og eru, að því er sjeð verður af skærleik þeirra, flestar einungis fáar mílur, sum- ar jafnvel ekki meira en ein míla, að þvermáli. Arið 1898 fundnst 15 smáplánetur, og fann Wolf og sam- verkamenn hans í Heidelberg 9 af þeim, Charlois i Nizaa 3,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.