Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 32
STYRNDUR HIMINN í FEBRÚARMÁNUÐI. Norðnr Suður Yflr þveran himininn frá norðri til suðurs liggur vetrar- brautin, sem lítur út eins og þokustrimill á himninum, en er eintómar stjörnur í svo mikiili fjariægð, að vjer ekki getum gjört oss neina hugmynd um hana. Auk þess má sjá stjörnuþyrpingarnar: sjöstyrnið (merkt 20 á kortinu), regnstjörnurnar (19) og jötuna (9). Stjörnurnar í hinni síðast nefndu þyrpingu sjást ekki með berum augum aðgreindar, en í nokkurn veginn góðri sjónpípu iná greina þær sundur. Bm kl. 9 á kvöldin er stjörnumerkið Oríon hátt á lopti milli suðurs og suðvesturs, það er fegursta stjörnumerkið, sem hjer sjest. 1 því merki er skæra stjarnan Beteigeuze (15) og Bellatrix (16), þar fyrir neðan þrjár nokkuð minni stjörnur í röð,[nefndar fjósakonur hjer á landi, en ann arstaðar Oríonsbelti, þar niður úr er aptur röð af smáum stjörn- um, sem nefndar eru fjósakarlar eða Oríonssverð, þar er hin mikla stjörnuþoka, Oríonsþokan. Lágt á suðurlopti er hvítleit stjarna mjög skær, Síríus (14), skærasta stjarnan á himninum og nokkru ofar í austur er Prokyon (11); þar fyrir ofan eru tvi- burarnir Kastor (13) og Pollux (12), Capella (22) eða kaupa- mannastjarnan, en skamt fyrir austan tvíburana er Regulus (8). Hátt í norðaustri er stóri vagninn, sem;flestir þekkja. með 7 stjörnum í óreglulegum bug, og á vesturbimninum stjörnumerkið Andromeda. En í vetrarbrautinni stjörnumerkin Persevs og Kassiopeia. VI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.