Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 34
Á mynd þessari má sjá stærðarmun- inn á þessum fjórum himinhnöttum, jörð- unni, jarðstjörnunni Marz, jarðstjörnunni Merkúr og tunglinu. þvermál jarðar- innar er 1718,9 mílur Marz er 928 — Merkúrs er 650 — tunglsins er 469 — Marz er næsta jarðstjarnan fyrir ut- an jörðina, miðað við sólu. Merkúr er aptur nær sólunni en jörðin, og nær sólu en nokkur önnur jarðstjarna, svo menn viti; Jarðstjarnan Venus, sem er milli Merkúrs og jarðar er hjer ekki sýnd, e_n hún er hjer um bil jafnstór jörðunni, 0g væri ekki unnt að sjá neinn stærðar mun þeirra á svona lítilli rnynd. Hinar jarðstjörnurnar, sem eru fyrir utan Marz, eru svo stórar, að það er ekki unnt að koma myndum af þeim fyrir á svona litlu blaði með þeim mælikvarða sem hafður er við þessa fjóra hnetti. vm

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.