Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 34
Á mynd þessari má sjá stærðarmun- inn á þessum fjórum himinhnöttum, jörð- unni, jarðstjörnunni Marz, jarðstjörnunni Merkúr og tunglinu. þvermál jarðar- innar er 1718,9 mílur Marz er 928 — Merkúrs er 650 — tunglsins er 469 — Marz er næsta jarðstjarnan fyrir ut- an jörðina, miðað við sólu. Merkúr er aptur nær sólunni en jörðin, og nær sólu en nokkur önnur jarðstjarna, svo menn viti; Jarðstjarnan Venus, sem er milli Merkúrs og jarðar er hjer ekki sýnd, e_n hún er hjer um bil jafnstór jörðunni, 0g væri ekki unnt að sjá neinn stærðar mun þeirra á svona lítilli rnynd. Hinar jarðstjörnurnar, sem eru fyrir utan Marz, eru svo stórar, að það er ekki unnt að koma myndum af þeim fyrir á svona litlu blaði með þeim mælikvarða sem hafður er við þessa fjóra hnetti. vm

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.