Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 50
Viltu Indianarnir sáu það í augum hans og svip, að hann mat virðingu þeirra jafnt sinni og harna sinna og þegar einn maður treysti þeim og þeir honum, þá var af- numinn, útlegðardómur þeirra úr tölu siðaðra manna. Svona miklu fær trú og þolgæði eins manns áorkað. Olafía Jóhannsdóttir. Árbók íslands 1898. a. Ýmsir atburðir. Janúar 4. Ofviðri. Fauk hús Jóns Jónssonar í Bakkakoti i Vesturdal í Skagaf, og brotnaði i spón. — 12. Sparisjóður Norðuramtsins tekurtil starfa á Akureyri. — 22. Fórst bátur úr Bjarneyjum á Breiðafirði með 2 mönnum. — 81. Aðalfundur »Isfélags Rvíkur«. I þessum mánuði hrapaði unglinspiltur frá Glúmsstöð- um í Fljótsdal, Pétur Stefánsson, niður af hamrabelti og beið bana. Febrúar 3. Stjórnmálafundur á Ljósavatni. — b. Fórst bátur frá Borg á Mýrum á leið til Rvíkur með 4 mönnum. — 15. Fiskiskip sleit upp i ofsaveðri á Eiðsvik við Kolla- fjörð og laskaðist mjög. — s. d. Bjarni EinarssoD, unglingspiltur frá Höskuldsstöðum i Breiðdal, varð úti skamt frá bænum — 16. Jóu Sigurðsson, vinnumaður frá Dalshúsum í Ön- undarf., varð úti á heiðinni milli Önnndarfj og Skutulsfj. — 18. Fórst bátur úr Olafsvik; 3 menn druknuðu, 1 dó á leiðinni, 6 bjargað. — 21. Aðalfundur, »Þilskipaáb fél. við Faxaflóa* í Rvík. — 26. Vatnsflóð mikið á Fáskrúðsfiiði. Tók út hjall með fiskhlaða; engu varð bjargað. — 28. Fórust 2skip með ömönnum á hvoru úr Súgandafirði og Bolungarvík. s. d. Fórst bátur með4 mönnum á frá Flankastöðum » Miðnesi; 2 bjargað. I þessum mánuði byrjaði nýtt blað á ísafirði, »Fram«, ritstj. Skúli Thoroddsen. Kemur út óákveðið Bjarni (36)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.