Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 50
Viltu Indianarnir sáu það í augum hans og svip, að hann mat virðingu þeirra jafnt sinni og harna sinna og þegar einn maður treysti þeim og þeir honum, þá var af- numinn, útlegðardómur þeirra úr tölu siðaðra manna. Svona miklu fær trú og þolgæði eins manns áorkað. Olafía Jóhannsdóttir. Árbók íslands 1898. a. Ýmsir atburðir. Janúar 4. Ofviðri. Fauk hús Jóns Jónssonar í Bakkakoti i Vesturdal í Skagaf, og brotnaði i spón. — 12. Sparisjóður Norðuramtsins tekurtil starfa á Akureyri. — 22. Fórst bátur úr Bjarneyjum á Breiðafirði með 2 mönnum. — 81. Aðalfundur »Isfélags Rvíkur«. I þessum mánuði hrapaði unglinspiltur frá Glúmsstöð- um í Fljótsdal, Pétur Stefánsson, niður af hamrabelti og beið bana. Febrúar 3. Stjórnmálafundur á Ljósavatni. — b. Fórst bátur frá Borg á Mýrum á leið til Rvíkur með 4 mönnum. — 15. Fiskiskip sleit upp i ofsaveðri á Eiðsvik við Kolla- fjörð og laskaðist mjög. — s. d. Bjarni EinarssoD, unglingspiltur frá Höskuldsstöðum i Breiðdal, varð úti skamt frá bænum — 16. Jóu Sigurðsson, vinnumaður frá Dalshúsum í Ön- undarf., varð úti á heiðinni milli Önnndarfj og Skutulsfj. — 18. Fórst bátur úr Olafsvik; 3 menn druknuðu, 1 dó á leiðinni, 6 bjargað. — 21. Aðalfundur, »Þilskipaáb fél. við Faxaflóa* í Rvík. — 26. Vatnsflóð mikið á Fáskrúðsfiiði. Tók út hjall með fiskhlaða; engu varð bjargað. — 28. Fórust 2skip með ömönnum á hvoru úr Súgandafirði og Bolungarvík. s. d. Fórst bátur með4 mönnum á frá Flankastöðum » Miðnesi; 2 bjargað. I þessum mánuði byrjaði nýtt blað á ísafirði, »Fram«, ritstj. Skúli Thoroddsen. Kemur út óákveðið Bjarni (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.