Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 55
Nóv. 3. Settur barnaskóli i Rvik. s. d. Fórnst 3 bátar i ofsaroki á Eyjafirði, 2 við Bögg- visstaðasand og druknuðu 3 mennjaf hvorum. 3. frá Kross- um á Árskógsströnd með 4 mönnum; þar af 3 bræður. — 7. Brann bær á Mýrarlóni i Kræklingahlið; búshlutum að mestu bjargað. — 8. Evlalia Guðbrandsdóttir, óg. stúlka á Isafirði, meidd- ist á höfði og beið bana af; 59 ára. -— 13, Ofsaveður af útsuðri; hélzt sumstaðar 2 næstu daga og gerði víða spell mikil á húsum, heyjum og skipum, einkum á Seyðisfirði og víðar austanlands, og syðra í Borgarfirði og á Mýrum. I Rvík fuku 2 hús og bátar brotnuðu. Á Eyrarbakka gekk særokið venju fremur hátt. í Yestm.eyjum brotnuðu skip og 4 í Mýrdal. Eyrir lok þessa mán. voru 60 sjúklingar komnir i spitalann i Laugarnesi. Desember 3. Pétur Ásmundsson, fyrrum prentari i Rvik, varð bráðkvaddur. — 9. Jóhann Matthiasson, bóndi i Eirði i Seyðisfirði, fanst örendur í fjöru við Búðareyri; sagður þunglyndur. — 20. Yigð Laugardælakirkja í Elóa af séra Olafi Sæ- mundssyni i Hraungerði. — 22 Guðbjörg Jakobsdóttir, stúlka í KviumiGrunnav.hr., varð undir snjóskafli og beið bana af. (Desbr.) Pórst bátur í lendingu á Barðsnesi í Norðfirði; 3 druknuðu, 1 bjargað. Ár þetta var flestum landsmönnum erfitt til lands og sjávar, en verzlunin þó verst Peningaekla mikil og við- skiftaiíf dauft. Samgöngubætur urðu nokkrar með aukn- um gufuskipaferðum kring um land. b. Lög og ýms stjórnarbréf. Jan. 13. Rh.br. um synjun á lagafrv. um eftirlaun og á lagafrv. um skiftingu læknahéraða á ísl. m. fl Febr. 4. Lög um útbúnað og ársgjöld holdsveikraspítaians og um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum. — 10. Rh.br. um synjun á frv. um stofnun lagaskóla, og um synjun á lagafrv. um kjörgengi kvenna. — 26. Lög um bólusetningar, og um horfelli á skepnum. (41)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.