Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 55
Nóv. 3. Settur barnaskóli i Rvik. s. d. Fórnst 3 bátar i ofsaroki á Eyjafirði, 2 við Bögg- visstaðasand og druknuðu 3 mennjaf hvorum. 3. frá Kross- um á Árskógsströnd með 4 mönnum; þar af 3 bræður. — 7. Brann bær á Mýrarlóni i Kræklingahlið; búshlutum að mestu bjargað. — 8. Evlalia Guðbrandsdóttir, óg. stúlka á Isafirði, meidd- ist á höfði og beið bana af; 59 ára. -— 13, Ofsaveður af útsuðri; hélzt sumstaðar 2 næstu daga og gerði víða spell mikil á húsum, heyjum og skipum, einkum á Seyðisfirði og víðar austanlands, og syðra í Borgarfirði og á Mýrum. I Rvík fuku 2 hús og bátar brotnuðu. Á Eyrarbakka gekk særokið venju fremur hátt. í Yestm.eyjum brotnuðu skip og 4 í Mýrdal. Eyrir lok þessa mán. voru 60 sjúklingar komnir i spitalann i Laugarnesi. Desember 3. Pétur Ásmundsson, fyrrum prentari i Rvik, varð bráðkvaddur. — 9. Jóhann Matthiasson, bóndi i Eirði i Seyðisfirði, fanst örendur í fjöru við Búðareyri; sagður þunglyndur. — 20. Yigð Laugardælakirkja í Elóa af séra Olafi Sæ- mundssyni i Hraungerði. — 22 Guðbjörg Jakobsdóttir, stúlka í KviumiGrunnav.hr., varð undir snjóskafli og beið bana af. (Desbr.) Pórst bátur í lendingu á Barðsnesi í Norðfirði; 3 druknuðu, 1 bjargað. Ár þetta var flestum landsmönnum erfitt til lands og sjávar, en verzlunin þó verst Peningaekla mikil og við- skiftaiíf dauft. Samgöngubætur urðu nokkrar með aukn- um gufuskipaferðum kring um land. b. Lög og ýms stjórnarbréf. Jan. 13. Rh.br. um synjun á lagafrv. um eftirlaun og á lagafrv. um skiftingu læknahéraða á ísl. m. fl Febr. 4. Lög um útbúnað og ársgjöld holdsveikraspítaians og um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum. — 10. Rh.br. um synjun á frv. um stofnun lagaskóla, og um synjun á lagafrv. um kjörgengi kvenna. — 26. Lög um bólusetningar, og um horfelli á skepnum. (41)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.