Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 75
orð eins merkasta þingmanns Englendinga, Labouchere að nafni, er O’Connor, einn at' þingmiinnum Tra, jafnaði Cham- berlain við Júdas i ræðu einni, sem hann hélt á þinginu; gall þá Labouchere við og kvaðst mótmæla fyrir hönd post- ulans slikum óvirðingarorðum; honum væri herfilega mis- boðið með siikum mannjöfnuði; Jádas hefði verið heiðvirð- ur maður i samanbnrði við Chamberlain; að sönnu hafi hann svikið vin sinn og herra, en hann hafi iðrast, skilað peningunurn aftur og hengt sig; en Chamberlain hafi ekkert af þessu gert til þessa dags. £ * & Þeir, sem teljast hafa kristna trú i Norðurálfunni og eru einhvers af hinum mörgu trúarflokkum eða þá fæddir í kristnum löndum, eru um 350 miljónir, en á sama svæði eru um 13—14 milj. manna, sem kristnir ekki kallast. En ef telja ætti þá kristnu einöngu, sem lifa samkvæmt anda, lif- erni og kenningu meistarans mikla frá dalileu: »að elska guð og náungann, fyrirgefa öðrum, vera miskunnsamir og hafa hreint hjarta«, yrði líklega álika margir eða álika fáir kristnir i öllum löndum. (Eftir »Kringsjaa«). Tr. G. Búpeningur í Faereyjum I. júlí 1898. (Eftir > Dimmalættingí). Hestar eldri en 3 ára.......................... 503 samtals ----yngri — - — ............................... 203 70G Kýr eldri en 2 ára ........................... 3404 Naut og uiar .................................. 1C0 Nautgripir yngri en 2 ára ..................... 9B3 4575 Hrútar og sauðir ............................. 4711 Ær........................................... 59305 Lömb...................................... ■ ■ 42440 106,465 Svin.............................................. 3 Creitur........................................... 33 Alis 111,723 Veturinn 1897—98 drápust 14,069 sauðkindur fullorðn- ar og lömh. Arið 1898 ráku Færeyingar á land og drápu í 2 hópum 316 marsvín (smáhveli) og norskir hvalveiða- menn náðu þar 117 stórhvelum. ((il)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.