Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 75
orð eins merkasta þingmanns Englendinga, Labouchere að nafni, er O’Connor, einn at' þingmiinnum Tra, jafnaði Cham- berlain við Júdas i ræðu einni, sem hann hélt á þinginu; gall þá Labouchere við og kvaðst mótmæla fyrir hönd post- ulans slikum óvirðingarorðum; honum væri herfilega mis- boðið með siikum mannjöfnuði; Jádas hefði verið heiðvirð- ur maður i samanbnrði við Chamberlain; að sönnu hafi hann svikið vin sinn og herra, en hann hafi iðrast, skilað peningunurn aftur og hengt sig; en Chamberlain hafi ekkert af þessu gert til þessa dags. £ * & Þeir, sem teljast hafa kristna trú i Norðurálfunni og eru einhvers af hinum mörgu trúarflokkum eða þá fæddir í kristnum löndum, eru um 350 miljónir, en á sama svæði eru um 13—14 milj. manna, sem kristnir ekki kallast. En ef telja ætti þá kristnu einöngu, sem lifa samkvæmt anda, lif- erni og kenningu meistarans mikla frá dalileu: »að elska guð og náungann, fyrirgefa öðrum, vera miskunnsamir og hafa hreint hjarta«, yrði líklega álika margir eða álika fáir kristnir i öllum löndum. (Eftir »Kringsjaa«). Tr. G. Búpeningur í Faereyjum I. júlí 1898. (Eftir > Dimmalættingí). Hestar eldri en 3 ára.......................... 503 samtals ----yngri — - — ............................... 203 70G Kýr eldri en 2 ára ........................... 3404 Naut og uiar .................................. 1C0 Nautgripir yngri en 2 ára ..................... 9B3 4575 Hrútar og sauðir ............................. 4711 Ær........................................... 59305 Lömb...................................... ■ ■ 42440 106,465 Svin.............................................. 3 Creitur........................................... 33 Alis 111,723 Veturinn 1897—98 drápust 14,069 sauðkindur fullorðn- ar og lömh. Arið 1898 ráku Færeyingar á land og drápu í 2 hópum 316 marsvín (smáhveli) og norskir hvalveiða- menn náðu þar 117 stórhvelum. ((il)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.