Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 80
Skrítlur. Yilhjálmur II. Þýzkalandskeisari hafði að vanda haldið langa ræðn; í þetta skifti var hún við herdeild í liði hans. Meðal annars sagði hann »að enginn gæti verið góður hermaður, nema hann væri vel kristinn«. En svo vildi til, að margir Gryðingar voru í herdeild þessari. Skömmu siðar kom út í þýzku skop-blaði mynd af djöflinum með hnút á hálanum. Hann var mjög áhyggju- fullur að tala við sjálfan sig og segir: »hversvegna hnýtt/i eg þennan hnút? Hvað var það sem eg artlaði að muna'i') — Jú, nú man eg hvað það var. Það var rœða keisar- ans um daginn«. I horninu upp yfir myndinni sáust líkt og i þoku mynd- ir af þrenrar frægustu herforingjum fornaldarinnar, sem hvorki voru né gátu verið kristnir. * * # Ungur prinz sagði við söngkennara sinn: »Yður finst sjálfsagt, herra prófessor, að eg hafi ekki spilað vel í dag; mér hefir gengið svo i!la«. Kennarinn: »Nei, yðar tign! Það vantaði lítið á að það væri ágætt; hinar réttu nótur lágu optast fast við þær, sem yðar tign þóknaðist að slyðja á«. * * * Krúin sat í miðju leikhúsi og segir ergileg: »Eg sé ekkert fyrir henni frú B. Eg vildi óska að hún væri svo nærgætin, að taka af sér hattinn; hann hyrgir fyrir alt leiksviðið«. Maðurinn hennar: »Þú situr sjálf með stóran hatt, góða min«. Frúin: »Já — en er það ekki alt annað? Hún situr fyrir framan mig«. * * Hún: »Eg get ekki að þvi gert, að eg er ævinlega hrædd i þrumuveðri«. Hann: »Mér þykir það mjög náttúrlegt, að þér séuð hræddar, fröken, sem hafið svo ákaflega sterkt aðdráttarafl«. 1) Margir gera þaö sér til minnis. að hnýta hmlt A vasaklút- .nn sinn. til að minna þá A það. sem þeim er Arídandi að muna. (66)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.