Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 43
tókst þó að láta fallbyssur sínar tala sínu máli svo snjalt, að landsmenn urðu þeim samþykkir. Pað er efiirtektavert, að allir þessir samningar vóru gerðir við taikúninn, en ekki við koteiinn (mika- dóinn). Ætluðu þeir að takúninn væri keisari, en koteiinn ekki annað en æðsti þrestur. En margir vóru þeir aðalbornir höfðingjar í ríkinu, er illa gazt að þessum mökum við útlendinga og vildu halda landinu luktu eins og áður. Fundu þeir það til, sem satt var, að takúninn væri að eins umboðsmaður koteisins (keisarans) í stjórnmálum innanlands, og ætti ekki með að semja við útlend ríki án samþykkis hans. Um þelta leyti (Febr. 1867) andaðist 122. kóteiinn, en sonur hans, Mutsu Hito (f. í Nóv. 1852) var þá á 15. ári, er hann varð kótei eftir föður sinn. Hann vissi vel, þó að ungur væri, hver óánægja varílend- um mönnum við taikúninn út af samningunum við útlendar þjóðir. Fetta hagnýtti hann sér og heimti nú keisaradæmið í sínar hendur úr'höndum taikúns- ins, en taikúninn vildi ekki undan láta. Mutsu Hito hét nú á lenda menn og herinn að duga sér og varð af þessu blóðug styrjöld, er svo lauk, að taikúninn heiö ósig'ur (1868). Mutsu Hito flulti sig nú til Yeddo. þar sem taikúnarnir höfðu setið til þessa og nefndi nú borgina Tokio (= höfuðstað inn eystra). En er Mutsu Hito hafði sigrað taikúninn með til- styrk lendra manna, sýndi hann það brátt að honum hafði ekki sama til gengið sem þeim, að amast við útlendum þjóðum og mentun þeirra. I’rír voldugustu höfðingjar í suðurhluta ríkisins vóru hlyntir útlend- ingum. Peirra fylgi fékk Mutsu Ifito og lýsti nú yfir því, að hann vildi alla samninga halda við útlendinga og eíla viðskifti við þá á allan hátt. Hann tók og' uþp útlenda siðu sjálfur, var á gangi á strætum úti meðal þegna sinna, klæddist búningi Norðurálfumanna, lét hætta við sínverska liirðsiðu og alla tignun á sér, fékk sér nýtustu menn til ráðaneytis, þá er honum vóru sam- (29)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.