Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 44
dóma, samdi ný lög að háttum Evrópupjóða og hét þegnum sinum skipulegri stjórnarskrá (1869t, svo fljótt sem pví yrði við komið. I'aö ár kvæntist hann og var drottningin 2 árum eldri en hann, enda hefir peim eigi orðið barna auðið. Lendir menn gerðust hon- um ilestir fylgjandi. Áður höfðu lendir menn átt all- ar jarðeignir og hirt allar tekjur, en goldið keisara skatt. Nú er keisari hóf pessa endurbótaöld, kom vfir lenda menn flestalla sá móður drottinhollustu ög ætt- jarðarástar, að peir buðu keisara at fúsum vilja að gefa í hans vald allar eignir sínar og óðul. Við petta létti mjög á alþýðu manna, er keisari lét alla menn ná að eignast lönd þau, er peir bygðu, en öil forréttindi vóru úr lögum numin og allir menn í ríkinu gerðir jafn-réttháir að lögum. Fyrsta járnbraut var lögð 1872 frá Yokohama til Tokio. Næsta ár vóru pynd- ing'ar úr lögum numdar og ný refsilög lögleidd et'tir frakknesku sniði: Tímatal Evrópumanna var upp- tekið, alþýðuskólar stofnaðir um land alt og ensk tunga kend í hverjum barnasltóla. Að öllum pessum og flcirum umbótum var Mutsu Ifito frumkvöðull og frömuður peirra. Ekki var pó öllum pessum umbótum lians tekið með pökkum af öllum, svo námfús og gáfuð sem pjóð hans er, og á árunum 1866—1884 vóru aftur og aftur hafnar upp- reistir á ýmsum stöðum í riki hans, en hann fékk bugað pær altar. Einkanlega var pað hermannastétt- in (samurai), sem var honum örðug. Áöur höfðu hermcnnirnir verið sérstök stétt í Japan. Feirmenn stundúðu ekki aðra atvinnu alla ævi og höfðu föst laun. Mutsu Hito aftók þessa stétt með lögum, en greiddi hverjum manni nokkurra ára laun i einuum leið. Svo lögleiddi hann almenna landvarnarskyldu eftir hætti Prússa og tók útlenda foringja til að koma skipulagi á her sinn og flota. Unga menn og efnilega hvatti hann og studdi til utanfara og' náms i erlend- (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.