Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 48
þeirri athöfn mikið hátiðarhald og dýrðarbragur eins og lög gera ráð fyrir; en á því varð skjótur og hrap- allegur endir. Á Chobinski-völlum fvrir utan Moskva- bæ var haldin þjóðhátíð í tilefni af krýningunni fjórum dögum síðar, þ. 30. Maí; var þar slíkur múg- ur og margmenni saman komið, að ógurleg þrengsli urðu að, og vóru margar þúsundir manna troðnar til bana. Mælt er, að keisara hati fallið viðburður þessi afar-þungt eins og vonlegt var. IJess er vert að geta i sambandi hér við, að þ. 30. Maí 1770 eða nákvæmlega 126 árum áður vildi alveg sams konar slys til á þjóðhátíð i París, sem haldin var í tilefni af brullaupi Loðvíks XV. Frakkalconungs og Maríu Antoinette drottningar hans, er seinna vóru tekin af í stjórnarbyltingunni frakknesku. Eins og vænta mátti, gerðu menn sér í hugarlund að hinn ungi keisari mundi gera gangskör að því að breyta stjórnarskipun Rússaveldis í frjálslyndara horf og létta ánauð og ófrelsi af þjóðflokkum þeim, svo sem Pólverjum og Gyðingum, sem lengi hafði verið þjakað. Kröfur rússnesku þjóðarinnar um rýmkun á stjórnfrelsi höfðu orðið æ háreystari og leitt til ýmsra hermdarverka, af þvi að kröfunum hafði eig'i verið fullnægt, mentun þjóðarinnar hafði vaxið af auknum viðskiftum við Vesturevrópu-þjóðirnar, menn- ingarstraumarnir borizt yíir landið og þvi óumflýjan- legra virtist það að miðaldabragurinn á rússneska stjórnarfarinu hyrfi sem fyrst — ef eigi skyldi verra af hljótast. En þær vonir manna, að hinn ungi keis- ari myndi gera einhverjar breytingar á þessu, hafa því miður eigi ræzt; þvert á móti hefir hannámarg- an hátt hert á ófrelsinu og virðist vera að mestu háð- ur hinum fornrússneska stjórnflokki, er öllu vill halda í sama horfinu, og forsprakka hans Pobjedonoszev, formanni hins helga kirkjuráðs, en hann hefir lengi verið kallaður »Rússlands illa vættur« og ber það nafn með réttu. Frelsi þegnanna hefir þvi verið tak- (34)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.