Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 49
markað enn meir en áður, járngreipum Iðgreglustjórn-
ar spent enn harðara um alt borgaralegt líf pegnanna,
félagsréttur og samkomuréttur mjög takmarkaður,
prentófrelsið kcyrt úr hófi og Síberíusendingar farið
i vöxt.
Þessi stjórnarstefna keisarans kemur greinilega í
ljós við meðferð hans á Finnum Afi keisarans
Alexander II. liafði haldið verndarhendi sinni yíir
sjálfstæði Finnlands, enda hefir liann óefað verið
merkasti og frjálslyndasti Rússakeisari á seinni öld-
um; hann létti bændaánauðinni af Rússum 1861; þá
fengu 24 milíónir ánauðugra bænda frelsi, og hefir
hann þar með getið sér ævarandi orðstír i sögu
Rússa. Faðir keisarans Alexander III. hafði eigi
heldur lircyft við sjálfstæði Finnlands, og mun hinn
fornrússneski stjórnarílokkur þó eigi hafa sparað að
felja keisarann á það, en hefir samt eigi tekizt að
fá hann til þess. Pobjedonoszev og hans liðum
hefir þar á móti gengið betur að koma ár sinni fyrir
horð í stjórnartíð hins núverandi keisara. Pcini
hefir þólt að ótækt, að Finnar héldu frelsi sínu, þar
sem Rússar sjálfir hefðu algerða einvaldsstjórn; það
§æti leitt til þess að Rússar færu líka að heimta
stjórnfrelsi fyrir sig eins og samþegnar þeirra
Finnar. Jafnframt þurfti að undiroka þjóðerni og
tungu Finna og gera þá algerlega rússneska. A
þessu hefir ósleitilega verið bj-rjað i stjórnartíð hins
uúverandi keisara, enda reyndist fyrverandi innan-
rikisráðherra Rússa, v. Plehve, sá er myrtur var i
sumar er leið, gott verkfæri til þessa og hinn ótrauð-
asti i að ganga milli bols og höfuðs á stjórnfrelsi
°g sjálfstæðishreyfingum hinnar finsku þjóðar, er nú
'uá kalla gersamlega undir lok liðið. Nikulás II.
hefir þannig svift Finna sjálfsforræði eins og nafni
hans Nikulás I. Rússakeisari linepti sjálfstæði Pól-
Verja í járnfjötra.
Þá munu Gyðingaofsóknirnar í Rússlandi á síð-
(35)