Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 50
ari árum flestum minnisstæðar, ekki sízt Kishinev- morðin. Réttarrannsókn var að vísu haíin, en bar lítinn árangur eins og við var að búast. Ut á við hefir keisarinn í pólitík sinni gert sér alt far um að efla handalag Rússa og Frakka og tryggja það sem bezt og' hafa Parísarferðir keisara- hjónanna i Oktbr, 1896 og Septbr. 1901 stuðlað mjög að pví; en merkilegt má það heita, að hin frjálsasta og ófrjálsasta Evrópuþjóð þannig liafa tengzt og bundist í fósthræðralag; það hlýtur að vera nokkuð einkennilegt að heyra við samfundi lceisarans og frakkneska forsetans rússneska og frakkneska þjóð- sönginn leikinn á hljóðfæri hvorn á eftir öðrum. Rússakeisari hefir jafnan talið sig friðarhöfðingja og hefir sérstaklega vakað yfir friðinum á Balkan- skaga, en þar hefir oft verið róstusamt eins og kunnugt er. Nikulás II. hefir eigi hafist handa gegn hermdarverkuum Tyrkja í Armeínu og Rússar hafa jafnt og önnur Evrópustórveldin látið sem vind um eyrun þjóta andvörp armensku þjóðarinnar undan fádæma grimd og' ofsóknum Tyrkja. Keisarinn vildi eigi heldur stvðja Grikki í seinasta ófriði þeirra 1898 gegn Tyrkjum, en þess verður einnig að geta, að þegar Grikkjum tók að veita miður, vildi keisari eigi leyfa Tyrkjum að fara herskildi yfir Grikkland, heldur tók þá í taumana og neyddi þá til friðar með þeim kostum, að Ivritev fengi sjálfsforræði undir stjórn Georgs Grikkjaprinz, þess er keisara barg fyrrurn eins og áður er sagt. Pann 21. Ágúst 1898 rak alla Norðurálfu og allan liinn mentaða heim eigi all-lítið í rogastanz. Pennan dag lét Nikulás II. það boð út ganga, að allar þjóðir skyldu senda menn til móts til að ræða um, hvernig afstýrt yrði stríðum og sett tryggileg ákvæði um að allar deilur rnilli þjóðanna yrðu framvegis lagðar undir úrslit gerðardómstóla. Leiddi þetta til alls- herjar friðarfundarins i Haag, er hófst i Maí árið (36)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.