Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 53
ófriðarins er mönnum ókunnugt, en mælt er að hann haíi eigi búist við því að Jcpanar mundu nokkurn tima verða til þess að slíta friðinn og hafi látið sér það um munn fara rétt á undan byrjun ófriðarins, er þrír af ráðherrunum lögðu fast að honum með að skila aftur Mandsjúrii og koma eigi friðinum í voða, að sér mundi takast að halda uppi friðinum og að stjórnartíð sín mundi verða óslitin friðaröld*). Einn hinn helzti af ráðherrum þeim er keisarinn hefir liaft, var fjármálaráðherrann, Witte; hann stýrði fjármálefnum Rússa um 10 ár. Aður en haun tók Við tjármálastjórn hafði íjárhagur Rússaveldis verið í hinu megnasta ólagi og lánstraust landsins á fall- anda fæti. En Witte hefir tekizt með dugnaði sínum °g framúrslcarandi fjármálaþekkingu að tvöfalda tekjur ríkisins í fjármálastjórnartið sinni, meðfram faunar með að fá landstjórninni i hendur einkasölu ;l ýnjsu, sérstaklega brennivínssölu alla, svo að tek- jurnarhafa nú meir en vegið á móti útgjöldunum, er Þó hafa hækkað geysi-niikið, og með að útvega landinu inargra miliarða lán, einkum á Frakklandi í skjóli Þandalagsins, er þar heíir komið Rússúm að góðum uotum. Frakkar hafa verið svo filcnir eftir því að lana Rússum fé, að alþýða manna þar hefir jafnvel koniið sparifé sínu í rússnesk ríkisskuldabréf; en nú uafa vcrðbréf þessi fallið mjög í gildi eftir byrjun stríðsins og sérstaklega eftir ófarir Rússa gegn Japön- uin. i';’. pvj er þússar hafa fengið að láni hafa þeir einkum varið til járnbrautarlagningar þvert yflr Siberiu til Kyrrahafsins, eins hins mesta stórvirkis, er unnið heflr verið á síðustu árum. Pað liggur í aug- U'n uppi að járnbrautarlagning þessi hefir stórmikla Pyðing fyrir Síberíu; þar eru feykimikil landflæmi, ®inkar vel fallin lil akuryrkju og kviktjárræktar, en Puð stóð áður landinu fyrir þrifum, að járnbraut ) »Det ny Aarhundrede«, 2. árg. 4. hefti, bis. 213. (39)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.