Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 60
S. d. voru sæmdir heiðursmerki dannebrogsmanna
þórður hreppstjóri Guðmundsson á Neðra-Hálsi í
Kjós og Sigurður Sigurðsson, fyrv. barnakennari
á Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi.
— 14. Ofsa veður á Seyðisíirði, 2 bátar brotnuðu á
Vestdalseyri, pökin af 2 heyhlöðum fuku og úr
annari 20 hestar af töðu. — Á Brimnesi tók upp
bát er bundinn var niður á báðum endum.
— 18. Fannst Loptur bóndi Loptssou í Steinsholti í
Eystrihr. um sjötug't. Orendur í læk við túnið.
Des. 4. Á Suðureyri við Tálknafjörð, brann íbúðar-
hús norskra livalveiðamanna.
— 18. (morg.) Landskjálftakyppur allstór, fannst á
Álftanesi og víðar sunnanlands.
— 24. íbúðarhús Björns hónda Jörundssonar, í Hrísey,
brann allt, litlu bjargað, mannskaði ekki.
— 27. (morg.). Landskjálftakippur í Reykjavílc.
b. Lög fyrir ísland og ýms stjórnarbréf.
Jan. 12. Reglugjörð um lífsáb. fyrir sjómenn (L. H.)-
— 25. Bréfráðgjafansumsynjunlagafrv. um síldveiðp
Febr. 20. Reglugjörð fyrir útibú landsbankans á Isaf.
-— 26. Bréf stjórnarráðsins um skilning á sóttvarnar-
lögunum c/n 1902.
— 29. Brjef stj.r. um sóttgæzluinann.
Marz 4. Opið bréf kgs. um kosning 4 pingmanna.
Lög um ábyrgð ráðherra íslands. — Lög um stofn-
un lagaskóla á íslandi. — Lög' um eftirlaun. — Log
um skyldu embættismanna tii að safna sér elh-
stirks. — Lög um breytingu á lögum utanpjóð-
kirkjumanna. — Auglýsing kgs. um breyting á ion-
sigli Islands.
— 8. Reglur um hvernig halda skuli verzlunarskrár og
vörumerki.
— 12. Auglýsing kgs. um breyting á innsigli íslands.
April 5. Sampykkt fyrir Strandasýslu, uni kynbætur ^
hesta, (amtm.).
(46)