Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 61
— 19. Bréf stjr. um kostnað við íjárskoðanir og
baðanir, til útrýmingar ijárkláðanum.
Maí 24. Reglugjörð um túngirðingar.
Júní 7. Reglugjörðin um fjallskil m. m. í Snæfellsness-
og Hnappadalss, — fyrir Dalas. og fyrir Skagafjs.
(amtm.). — Heilbrigðissamþykktir fyrir Sauðár-
krókskauptún, — og fyrir Húsavíkurþorp (amtm.).
— 9. Staðfesting' kgs. á skipulagsskrá fyrir styrktar-
sjóð gamalla formanna í N.-Isafjs. og Isafjkaupstað
24.—25. marz 1904.
— 21. Reglur gegn berklaveiki, (Stjórnarráðið).
— 28. Samþykt um kjmbætur hesta í Eyjafjs. (amtm.).
Júlí 12. Erindisbréf fyrir yíirfiskimatsmann i Rvík.
— 14. Erindisbréf fyrir yfirmatsmann á Isaf. (Stjr.).
— 18. Bréf Stjr. um flutn. Otradals kirk. að Bíldudal.
Agúst 23. Ivonungleg tilskipun hvernig gegna skuli
embættisstörfum amtmanna, stiptsyfirvalda og land-
fógeta á Islandi.
— 23. Reglugjörð fyrir fjallskil í Ringeyjarsýslu. —
Heilbrigðissamþykktir fyrir Vopnafjarðarkauptún,
fyrir Norðfj.hr. og fyrir Breiðdalshrepp (amtm.).
September 9. Auglýsing um bráðabirgðarreglugjörð
fyrir hirrn almenna menntaskóla í Rvík (Stj.r.).
Nóvember 9. Staðfesting kgs. á skipulagsskrá fyrir
íþróttasjóð Seyðisfj.kaupstaðar, frá 15. nóv. 1903.
— 25. Auglýsing um mislingasótt á Ísaíirði, og var-
úðarreglur gegn henni (Stj.r.).
Desember 20. Reglugjörð um framkvæmd landsbank-
ans á störfum landfógeta (Stj.r.).
c. Brauðaveitingar og lausn frá embætti.
Janúar 13. Ólafl M. Stephensen presti að Mosfelli
(vestra) veitt lausn frá embætti.
Pebrúar 18. Jóni Ó. Magnússyni, presti á Ilíp, veitt
lausn frá embætti.
Apríl fi. Ricliarði Torfasyni, presti að Holtaþingum,
"veitt lausn frá embætti.
(47)