Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 62
Maí 2. Jes A. Gíslasyni, presti að Eyvindarhólum,
veitt Mýrdalsþing.
— 11. Arnóri Arnasyni presti að Tröllatungu, veitt
lausn frá embætti.
— 18. Magnúsi F’orsteinssjni, presti í Landeyjaþing-
um, veitt Mosfell (vestra).
Júlí 7. Asmundi Gíslasyni presti að Bergstöðum,
veiitur Háls í Fnjóskadal.
Agúst 23. Stefáni M. Jónssyni, presti að Auðkúlu,
veitt Stokksej'ri.
— 31. Prestask.k. Jóni Brandss., veitt Tröllatunga(v. u/s).
September 11. Prestask.kand. Böðvar Eyjólfsson vígð-
ur aðstoðarprestur til föður síns að Árnesi.
Október 7. Sigtryggi Guðlaugssyni, presti að Pór-
oddsstað, veitt Dýrafjarðarþing.
Nóvember 16. Ludvig presti Knudsen, veittir Bergst.
tl. Aðrar esiibættaveitingar og skipanir Stjórnarráðs íslands.
Janúar 2. Grímur kand. Jónsson settur sýslum. í Isa-
fj.s. og bæjarfógeti á ísalirði frá 1. febr.
— 8. Landshöfðingja Magnúsi Stephensen veitt lausn
frá embætti frá 31. s. m. — Ritara við landshöfð,-
cmbættið, Jóni Magnússyni, veitt lausn frá embætti
frá 31. s. m.
— 27. Skrifstofustjóra í liinu islenzka ráðaneyti í
Kprnh., Olafi Ilalldórssyni, veitt lausn frá embætti
lians frá 31. s. m.
— 31. Dómsmálaráðherra P. A. Alberti, veitt lausn
frá embætti sem ráðgjafa íslands.
Bæjarfógeti á Ísaíirði og sýslum. í ísatj.s. Hannes
Hafstcin, skipaður ráðhcrra íslands frá 1. febr. þ. á.
Febrúar 1. Bæjarfógeti á Akureyri og sýslum. í Eyja-
fj.s. Klemens Jónsson settur landritari frá 1. s. m.
Fyrv. ritari við landhöfð.emb., Jón Magnússon,
og aðstoðarmaður í hinu ísl. ráðaneyti Jón Her-
mannsson, settir skrifstofustjórar i stjórnarráði
ísl. frá 1. s. m. — Fyrv. endurskoðandi Indriði
(48)