Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Qupperneq 65
og sýslum. og bæjarf. á Seyðisfirði J. Jóhannesson
forseta i amtsráði Austuramtsins alla frá l.okt. þ. á.
Nóv. 8. Héraðslækni í Hornafirði Porgrími Pórðar-
syni, veitt læknisembætti í Keflavikurhéraði.
— 9. Prentsm. eigandi Porsteinn .1. G. Skaptason,
skipaður póstafgreiðslumaður á Sej'ðisfirði. —
Stefán Stefánsson á Eskifirði, skipaður póstaf-
greiðslum. þar, og kaupm. Gísli J. Johnsen skipaður
póstafgreiðslumaður í Vestmanneyjum.
Des. 6. Læknask. kand. Porvaldur Pálsson settur að
pjóna Keflavíkurhéraði til loka aprílm. 1905.
Jan. 1. Jóhanna Hallsdóttir, ekkja Jóns pröf. Ilalls-
sonar frá Glaumbæ, f. 1817.
— 7. Guðlaug Jensdóttir, ekkja Sigurðar sýslumanns
Jónssonar í Snæf.sýslu (f. 20/o 1850).
— 11. Ástríður Guðmundsdóttir, kona Guðmundar
bóksala á Eyrarbakka (f. 17/io 1844).
— 21. Jón Porkelsson, íýrv. rektor við lærðaskólann
í Rvík (f. 6/n 1822).
— 23. Guðrún Frimannsdóttir, ekkja Jóseps Jóna-
tanssonar í Miðhópi, rúmlega fimtug.
— 25. Ólöf Guðlaugdsdótttr kona Magnúsar hreppstj.
Jónssonar i Tjaldanesi (f. 4/2 1829).
— 29. Guðrún Sigurðardóttir, kona Guðmundar
Björnssonar læknis í Reykjavik (f. 3/12 1864).
I þ. m. Jónas Jónss. á Kjarna, hreppstj. i Hrafnagilshr.
Pebr. 6. Ingibjörg Torfadóttir, forstöðukona kvenna-
skólans á Akureyri (f. “/4 1865).
~~ 13. Halldór Guðmundsson, fyrv. kennari við lærða-
skólann í Rvik (f. °/2 1826).
19. Björn Jensson, kennari við lærðaskólann i
Reykjavik, (f.,9/o 1852).
26. Jómfrú Maria Sophie Thomsen, hélt skóla
fyrir stúlkubörn i Rvík um 30 ár (f. 4/n 1833).
(51)