Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 66
— 27. Björn hreppstj. Porláksson á Varmá í Mosfells-
sveit (f. 28/n 1854).
— 28. Guðrún Vernliarðsdóttir prests Þorkelssonar,
ekkja Björns gullsm. Magnúss. á Narfeyri(f. J/s 1821).
— 29. Bjarni Þorláksson, vinnumaður í Kálfárdal í
Sauðárhreppi í Skagaf. er gaf eigur sínar til styrkt-
fátækum börnum í hreppnum.
I þ. m. andaðist Pétur Bjarnason, skipstjóri áBíldu-
dal (fæddur 1850).
Marz 3. Jómfrú Christiane Thomsen í Reykjavík
svslir þeirrar er lést í Rvík 26. f. m.
— 5. Matthildur Magnúsdóttir, kona Þorsteins læknis
Jónssonar í Vestm.eyjum (f. e/i 1833).
— 6. Ingveldur Jafetsdóttir, ekkja Asbjarnar hónda
Ólafssonar Innri-Njarðvík í Gullbrs. (f. 23/7 1840).
— 8. Magnús kauþm. Jochumsson á Ísaíirði.
— 18.? Björn b. Þorkelsson á Sveinsst. í Tungusveit.
■— 30. Cand. theol. Jóliannes Halldórsson, mörg ár
barnakennari á Akureyri (f. °/i2 1823).
Apríl 1. Þóra Sigurðardóttir, kona verzlm. og Ieikara
Árna Eiríkssonar í Rvík (f. s/o 1873).
— 2. Kristjana Sigurðardóttir, ekkja Guðbrandar
horgara Guðhrandsen í Rvík (f. ls/s 1830).
— 5. Magnús hóndi Björnsson á Ljótarstöðuui í Land-
eyjum, (f. í ág. 1828).
— 16. Walgarður Ólafsson Breiðfjörð, kaupm. í Rvík
lést á leið til Rvíkur á póstskipinu (f. -/- 1847).
— 17. Helga Árnadóttir á Syðra-Vatni í Skagaf. ekkja
Hjálms Péturss. fyrv. alþm. Mýramanna (f. ”/7 1832).
— 23. Magnús Gíslason, á Ivvígyindisdal á Patriksf.
fyrv. prestur í Sauðlauksdal (f. 2a/i2 1819).
— 28. Sigríður Stefánsdóttir, ekkja Jóhanns prófasts
Briems í Hruna (f. 7/10 1826).
Maí 13. Cand. phil Eirikur Sigurðsson Sverresen í
Rvík (f. 23/i2 1867).
— 21. Jórunn Magnúsdóttir á Möðruvöllum í Hörg-