Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 68
r
— 13. Stefán Thórarensen óðalsbóndi í Lönguhlíð í
Hörgárdal (f. 28/e 1832).
— 20. Pétur Lárusson, bóndi á Ytra-Hólmi á Akra-
nesi dhrm. (fæddur 1815.)
— 21. Sigríður Jónsdóttir, ekkja Jóns Porkelssonar
rektors viö lærða skólann í Rvík (f. 11/9 1817).
— 29. Arnljótur prest. Ólafsson á Sauðanesi(f. 21/i 1823).
I p. m. Dagur Sveinsson, fyrv. bóndi á Felli og Bæ
í Arneshreppi 81 árs.
Nóvember 6. Guðrún Helgadóttir, ekkja Jóns prests
Stefánssonar á Lundabrekku í Bárðardal.
— 8. Katrín Jónsdóttir, kona Ara Jochumss. á Húsav.
-— 16. Steindór prestur Jóhannsson Briem í Hruna
(f. 27/s 1849).
I p. m. Helgi Pétursson á Litlueyri í Suðurfj.hreppi,
fyrv. hreppstjóri par (f. 25/e 1836).
Desember 6. Einar Jónsson, fyrv. kaupm. á Evrar-
bakka (f. '/A 1831).
— 11. Ingibjörg Jóhannsdóttir í Reykjavík, ekkja
Rasmusar Morteins Hansen, verzlunarfvdltrúa í
Rvík og Hafnarf. (f. 14/n 1817).
— 14. Anna Hafliðadóttir, kona Einars Gunnarsson-
ar stúd. í Rvík (f. 3/7 1871), og Svend Hall verzlni.
frá Pingeyri um prítugt andaðist í Reykjavik.
— 17. Páll Eggertsson Briem í Rvik, fyrv. amtmaður
í Norður- og Austurumdæminu (f. 19/io 1856).
— 18. Helga Magnúsdóttir í Rvík, ekkja Jóns prests
Jakobssonar í Glæsibæ, á áttræðis aldri.
— 24. Ekkjan Jórunn Magnúsdóttir Waage á Hraun-
um i Fljótum (f. 8/e 1824).
— 30. Frimann Guðmundsson, barnakennari á Kjal-
arlandi á Skagaströnd 76 ára.
Jón Borgfirðingur.
Ár petta var viðburðaríkt, og gott ár fyrir flesta
landsmenn til lands og sjávar.
Stjórnarfarið fékk pýðingarmikla breytingu par,
(54)
L