Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 71
Febr. 7. Stórkostlegur bruni í Baltimóre í Bandaríkj-
unuin. Skaðinn metinn 70 milj. dollara.
— 8. Ráðaneytaskifti i Kaplandi. Dr. Jameson mynd-
ar nýtt ráðaneyti.
— 9. Hefst ófriður milli Rússa og Japánsmanna.
— 15. Alexielf, yfirforingi Rússahers á sjó og landí,
liörfar frá Port Arthur.
— 24. Japansmenn sökkva skipum í mynninu á Port
Arthur, en tekst þó ekki að loka höfninni.
Marz 5. Ávörp koma á gang um alt Rússland, til að mót-
mæla stríðinu, og áskoranir um almenna uppreisn.
— 7. Hafin ný rannsókn í Dreyfusmálinu.
— 12. Kúropatkin fer á stað frá Pétursborg í stríðið.
April 8. Samningar gerðir milli Breta og Frakkaum
yflrráð í Norður-Afriku.
— 9. Samningar gerðir og sætt milli Búlgariu og
Tyrldands um Makedóníu-málin.
— 12. Stúdentauppþot í Kharkoff á Rússlandi til að
mótmæla stríðinu.
— 13. Sjóorusta úti fyrir Port Arthur; Makaroff, for-
ingi rússnesku flotadeildarinnar, fellur.
— 15. Brennur keisarahöllin í Söul í Kóreu.
— 20. Stór bruni í Torontó í Kanada. Skaði met-
inn 2 milj. pd. sterl.
— s. d. Dæmt í Belgíu í Qárþrætumáli milli kon-
ungsins og dætra hans. Konungur vinnur málið.
— 22. Sambandsstjórnin í Ástralíu leggur niður völd.
Watson, leiðtogi verkmannafl., myndar nýja stjórn.
— 23. 18 Pólverjar hengdir í Varsjá; sakaðir um hlut-
töku i samsæri til að ráða Pólland undan Rússum.
— 20. Hefst stórorusta við Yaluíljót.
Maí 1. Japansmenn vinna sigur við Yalu-fljót.
— 3. Auglýst sala á réttindum og eignum Panama-
félagsins í hendur Bandaríkjastjórn.
— 4. Píus páfl X. lætur í ljósi við Frakkastjórn óvild
sína á því, að Loubel forseti heimsótti Ítalíukon-
ung opinberlega í Róm.
(57)