Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 74
— 28. 200 ára dánarafmæli Lockes heimspekings haldið í Lundúnum. Nóv. 1. Undirskrifaður samningur um gjörðardóma í á- greiningsmálum milli Bandaríkjanna og Frakklands. — 4. Laurier-stjórnin í Kanada sigrar við kosningar með vaxandi meirihluta. — 5. Mylíus-Eirichsen og félagar hans koma til Kpmh. úr Grænlandsför, sem staðið heíir yfir 2^/a ár. — 8. Forsetakosning í Bandaríkjunum. 14. milj. atkv. greidd. Roosevelt endurk. með miklum atkv.mun. — 12. Búlgaría tekur 4 milj. pd. sterl. riltislán. — 14. Páflnn gefur út ávarp til hinnar frönsku kirkju viðvíkjandi deilu sinni við stjórnina. — 10. Undirskrifaður samningur um gjörðardóma í prætumálum milli Bretlands og Portúgals. — 21. Kjörnir menn af Semstvóunum í Rússlandi halda fund í St. Pétursborg. Fundurinn stendur til 23. nóv. og sampykkir álitsskjal, sem fer frain á að einveldið sé afnumið í Rússlandi og sett á fót pingbundin stjórn í pess stað. — 22. Undirskrifaður samningur um gerðardóma í á- greiningsmálum milli Pýzkalands og Bandaríkjanna. Des. 11. Upppot í St. Pétursborg; lýst óánægju yfir stríðinu. Herlið skerst í leikinn. Margir særast og margir handteknir. — 12. Undirskrifaður samningur um gjörðardóma i ágreiningsmálum milli Bretlands og Bandaríkjanna. — 16. Jarðarför Kriigers, fyrverandi Búaforseta, h‘r fram í Pretóríu. — s. d. Ping Finna sainpykkir með öllum porra at- kvæða mótmæli gegn tilraunum Rússastjórnar til að innlima Finnland í Rússland. — 20. Kemur saman nefnd manna í París til pess að dæma milli Rússa og Breta út af árás rússneska flotans á enska fiskimenn í Norðursjónum. Stjórn- ir ríkjanna hafa komið sér saman um að hlíta úrskurði nefndarinnar. (60)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.