Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 75
Nokkur mannalát.
Febr. 15. Hanna, stjórnmálamaður í Bandarík., 66ára.
•— 21. Mc Mahon, franskur hershöfðingi, 73 ára.
Marz 5. Valdersee greifl, pýzkur, yíirforingi stórvelda-
hersins í Kínastriðinu, 71 árs.
Apríl 9. ísabella Spánardrottning (í París).
— 16. Samuel Smiles, enskur rithöfundur, 91 árs.
Maí 5. M. Jokai, ungverskt skáld, 79 ára.
— 9. York Powell, enskur fræðimaður, 54 ára.
— 10. H. M. Stanley, frægur Afrikufari, 63 ára.
Júlí 14. Kruger, áður Búaforseti.
Agúst 20. M. Waldeck-Rousseau, franskur stjórnmála-
maður, 57 ára.
Sept. 24. Niels Finsen, íslenzkur að ætt, læknir í
Kaupmannahöfn, 43 ára.
Okt. 1. W. Harcourt, enskur pingmaður, 77 ára.
— 15. Georg Saxlandskonungur, 73 ára.
Porsteinn Gíslason.
Athugasemd við skýrslurnar.
í Þvfl.almanakinu fyrir árið 1893 er skýrsla um innflutl-
Clr og litfluttar vörur fyrir 6 ár 1885 til 1891. í þessu
alman. er samskonar skýrsla fyrir 12 ár — 1891—1902.
í þessum skýrslum er mikill fróðleikur fyrir þá, sem
dálítið vilja kynna sér hag landsins. Það er þægilegt fyrir
þá, að geta séð á sama stað stutt yfirlit, og því er það
fiér sett. Skýrslan er útdráttur úr Landshagsskýrslunum,
en fæstir af alþýðumönnum eiga kost á að lesa þær.
Þegar bornar eru saman útfluttar vörur frá landbún-
^ði og sjávarútvegi ber þess að gæta, að lýsi og aðrar af-
urðir af hvölum er ekki afli innlendra manna, og sömu-
leiðis mestur hlutinn af útfluttri síld. Þetta nemur mikilli
uPphæð i krónutali, svo það er ekki að furða, þóttútfluttar
vorur frá landbúnaðinum séu tiltölulega minni, enda er
Framh. á bls. 67.
(61)