Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 90
fært, þar sem búið er að lána út því nær alla þá upphæð,
sem veðdeildarlögin heimila, og meiri hluti bankavaxta-
bréfanna orðinn annara eign. —
t almanakinu fyrir árið 1904 er skýrsla um afla af
þilskipum við Faxaflóa. Hér er sett til samanburðar afla-
skýrsla fyrir árið 1904, en rúmið leyfir ekki að skriía í
þetta sinn frekar um hana —
Skýrslurnar hér að framan 1—2 og 4 hefir hr. Pétur
Zophoníasson dregið saman úr Landshagsskýrslunum.
Tr. G.
!Jm my ntlii'iií ii".
Konungar (IV. mynd).
Lanmörk: Kristján IX., f. 8. apríl 1818, kom til ríkis 15.
nóv. 1863.
Bretland: Játvarður VII., f. 9. nóv. 1871, k. t. r. 24. jan.
1901, kvæntur Alexöndru prinsessu dóttur Kristjáns
IX. Danakonungs.
Þýzkaland: Vilhjálmur II., f. 27. jan. 1859, k. t. r. 15.
júní 1888, kv. 1881 Ágústu Victoríu frá Slésvík-
Holstein.
Austurriki-Ungarn: Pranz Josep, f. 18. ágúst 1830, k. t. r.
2. des. 1848, kv. Elisabetu drotningu 1854.
Kússland: Nikulás II., f. 18. maí 1868, k. t. r. 1. nóv.
1894, kv. Alexöndru Feodorownu 1894.
Búlgaría: Ferdinand I., f. 26.febr. 1861, k. t. r. 7. júlí 1887.
Grikkland: Georg I., f. 24. des. 1845, k. t. r. 5.júní 1863,
kv. Olgu drotningu 1867.
Belgía: Leopold II., f. 9. apríl 1835, k. t. r. 10. des. 1865.
Ítalía: Victor Emanúel III., f. 11. nóv. 1869, k. t. r. 29.
júlí 1900, kv. Helenu frá Montenegro.
Rómaborg: Píus X. páfi, f. 1835, varð páfi 1903.
Svíþjóð-Noregur: Oscar II., f. 21. jan. 1829, k. t. r. 18.
sept. 1872, kv. Sophiu frá Nassau 1857.
(76)