Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 94
Vestmaimahöfn í sundinu milli Vogeyjar og Straumeyjar. Marsvínagangan kemur yenjulega til eyjanna sunnan og vestan úr hafi. En mjög er þetta stopul veiði og árlegur afrakstur af henni misjafn. Sum árin veiða Eæreyingar marsvín svo þúsundum skiftir, en þau eru stórar skepnur, svo að veiðin er þá mjög ábatasöm. Kjötið er haft til matar, en úr spikinu er brætt lýsi. Giftingar. Lítið á myndina (XI). Efst er 15—20 ára gömul stúlka og er að hossa hrúðu. En karlmennimir eru famir að gefa henni auga. Eftir að hún verður 20 ára vex karl- mannahópurinn fyrir aftan hana, en hún lítur ekki við, veifar hlævæng um kinnarnar og ætlar að láta ganga eftir sér. En nú líða árin, og þegar hún er 25 ára, fer hún að líta um öxl. Karlmannahðpurinn fyrir aftan hana er þá farinn að þynnast, en þó eru enn margir eftir. Eftir þrí- tugt lítur hún alveg við, en sér þá, sér til mikillar gremju, að hópurinn hefir stórum þynst frá þvi sem áður var, og að nú er orðið fátt úr að velja. Þegar hún er 35 ára snýr hún sér alveg við á stólnum og mænir til karlmann- anna, en þeim fer stöðugt fækkandi. Þegar hún er40ára er hún því nær kropin á kné fyrir karlmönnunum, en nú eru þeir örfáir orðnir, sem til hennar lita, og allir að ein- hverju leyti gallaðir, sumir sköllóttir, aðrir skakkir og enn aðrir eru kryplingar. Henni var nær að líta við í tíma! En þetta er sett hér ungum stúlkum til viðvörunar, svo að þær gæti þess, að árin líða ótt og að enginn er ungur nema einu sinni. 3 apar og 3 Afríkumenn. Þeir eru ekki ólíkir mönnum aparnir tveir, sem satja efst á myndinni (XII) og eru að skrafla saman. Það er karlapi og kvennapi, sem eru að hugsa um að taka saman. Neðar á síðunni standa þrír Afríkumenn hjá sitjandi apa. Darvínstrúarmenn mundu segja, að þar standi þeir hja afa sínum gamla. Tr. G. og P. G. (80)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.