Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 95
Islenzk mannanöfn. Eftir Jón prófast Jónsson. Upptalning þessi er ætluð til leiðbeiningar þeim, sem vilja gefa börnum sínum íslenzk skirnarnöfn, og eru hér tekin með nokkur nöfn (merkt með x), sem að vísu eru útlend að uppruna, en hafa lengi tíðkast hér og sum feng- ið innlendan svip. Þýðingarnar aftan við nöfnin eru sett- ar eftir því, sem mér virtist liklegast eða næst sanni, en ems og tekið er fram í ritgjörð minni um íslenzk manna- nöfn í Safni til sögu íslands (III, 570) er það óvíst (og jafnvel ólíklegt), að fornmenn hafi lagt ákveðna merkingu 1 hvert einstakt mannsnafn, er þeir settu nöfn saman af nafnstofnum þeim, er tíðkanlegir voru í ættinni. Má þvi vel vera, að sum nöfn sé hér lögð út á annan veg, en upphaflega hefir verið hugsað. Það mun jafnan hafa þótt meira vert, hvaða gildi nafnið hafði fengið i ættinni, eða 1 sögu og skáldskap, heldur en upprunaleg merking þess. ^öfn, sem dregin eru af nafni Þórs eða annara goða, hafa vist í fyrstunni táknað samband þeirra manna, er þau báru, við goðin, sem sjá má. af því sem Eyrbyggjasaga segir um Þórólf Mostrarskegg og niðja hans, en þessu hefir fylgt sú hugmynd, að goðin vernduðu slika menn og styrktu þá, °& n'eð því að Þór var sterkastur goðanna, mun samband- 'ú við hann einkanlega hafa átt að veita mönnum styrk- leika (j.mátt og megin“ sbr. Hkr. 95. bls., Hák. s. góða 18. kap ), og má þvi segja, að styrkleikahugmynd sé fólg- 111 í þeim nöfnum, sem af Þórsnafni eru dregin. Eins rxiUn ættgöfgis-mei-king liggja í nöfnum þeim, sem dregin ®.TU stofninum „lngi-“ (o: Ynglinga-ættar), og ef til vill 1 a af stofnunum „Hildi-“ (o: Hildinga-ættar) og Dag- . ^öglinga-ættar) o. s. frv. — Ýms fleiri nöfn munu eiga r*tur sínar í fornum átrúnaði. í Helga-kviðunum er getið fagrar konungadætur, sem eru valkyrjur, kjósa feigð eymi sina, en vernda vini sina, og ríða loft og lög, sem gy íUr væri, og er sagt um ferð þeirra í Hkv. Hjörv. 28: (81)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.